Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 62

Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 62
60 STEFNIR Finnið út nokkur „stikkorð“ sem geta hjálpað yður til að muna betur. Þegar það dugar verðið þér að fá merkingu í þessi hugsanasambönd, takið hug- myndaflugið til aðstoðar ef það er nauðsynlegt. Þér getið búið til stutta sögu um ákveðið efni. Ef menn lesa með athygli eru þeir sex sinnum fljótari að læra en ef þeir þylja vélrænt, og auk þess situr það tíu sinnum betur í mönnum. Við hagnýtar æfingar er meg- in munurinn á manni með gott minni og manni með slæmt minni, að sá síðarnefndi þarf talsvert fleiri endurtekningar en hinn. Sá sem á erfitt með að muna verður að reyna að sjá fyrir sér það sem hann þarf að muna, helzt frá ólíkum sjónarmiðum. Hið bezta er að dreyfa námsefninu yfir svo langan tíma sem hægt er. Ef þér getið ekki varið meiru en tveimur klukkustundum til að læra utanað t. d. ræðu eða kvæði er illa farið með tímann að þylja það samfleytt þessa tvo tíma. Þér munuð ná margfallt betri árangri með því að lesa það einn tíma tvo daga í röð, og mestum árangri munuð þér ná, með því að lesa það fjóra hálftíma með nokkru millibili. Eftir hverja áreynslu verðið þér að hvílast stutta stund áður en þér byrjið á næsta viðfangs- efni. Það, sem þér hafið lært, festist þá betur í yður alveg eins og hlaup harðnar bezt, þegar ekkert er hreyft við mótinu. Það er einnig mjög auðvelt að læra mikið í einu, —• lesið frek- ar nokkrar vísur í einu, heldur en aðeins fáar Ijóðlínur. Notið hugmyndaflug yðar ó- hindrað. Ef þér eigið auðvelt með að setja yður fyrir hugskotssjón- ir mynd af því sem þér lesið, verðið þér að notfæra yður það, ef þér hafið hljómeyra, verðið þér að notfæra yður hljómfall og rím sem hjálparmeðul. Þér munuð brátt komast að raun um, að þér eruð fljótari að læra ef þér lesið upphátt, og e. t. v. er enn betra að skrifa það niður, sem læra skal. Það mikilvæga ta af öllu er að einbeita sér. Yður verður að virðast það skemmtilegt og þér 'verðið að hafa áhuga á að ná tökum á því sem læra skal, sljó endurtekning er þýðingarlaus, enn verra er ef þér lítið á lestur- inn sem illa nauðsyn. Viðfangs- efnið verður að virka hvetjandi — þegar þér raunverulega viljið læra eitthvað er þrautin að hálfu unnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.