Stefnir - 01.10.1951, Page 28

Stefnir - 01.10.1951, Page 28
26 STEFNIR Jóhann I*. Jósefsson, kona hans og- Svana dóttir þeirra ásamt tveimur börnum hennar. Myndin er tekin í Vesturheimi árið 1948. sjávarútvegsmálaráðherra. Hafa andstæðingar hans, og þá fyrst og fremst Framsóknarmenn, lagt mikið kapp á að kenna honum skuldasöfnun þá, sem varð í tíð þeirrar ríkisstjórnar. Styðst sú staðhæfing við engin rök. Sjálf- stæðisflokkurinn var í minni hluta á Alþingi og í ríkisstjórn. Fjármálaráðherrann hafði alls engan stuðning samstarfsflokka sinna til þess að koma í veg fyrir greiðsluhalla á fjárlögum ríkis- ins. Framsóknarmenn lögðu þvert á móti kapp á hvers konar e.yðslu. Tilgangur þeirra var að sjálfsögðu sá að sverta fjármála- stjórn Sjálfstæðismanna. Falleg- ur var þessi leikur ekki og þaðan af síður þjóðhollur. 1948 fékk Jóhann Þ. Jósefs- son, sem þá var sjávarútvegsmála ráðherra sett lögin um vísinda- lega verndun fiskimiða, og und- irbjó reglugerðina um 4 mílna landhelgi við Norðurland á grund- velli þeirra laga,. sem sett var

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.