Stefnir - 01.02.1979, Page 18

Stefnir - 01.02.1979, Page 18
naumast mikið betur en hugtakið sætsúrber. Ólafur Björnsson gerir sér ljóst, að bók eins og hans verður seint eða aldrei almenn lesning. En hún gefur áhugamönnum góðan styrk og er með lýsandi dæmum. En það eru einmitt áhugamennirnir, sem hljóta að leggja mestan skerf til opinberra umræðna og þeim er því að mæta, þegar glassúrhugtakafræðingarnir koma til leiks. Par sem stjórnmálalegt frelsi er nokkuð, hlýtur þjóðin að greinast í fylkingar. Slíkt er ekki afhinu vonda eins og stundum er látið í veðri vaka. Stjórnmál eru aðferðin til að ná fram stjórnunarlegum niðurstöð- um í slíku þjóðfélagi. Því eru þau af hinu góða. Þess vegna er fárán- legt, þegar. borið er lof á tiltekna stjórnmálamenn og þeim hrósað fyrir að láta ekki pólitíska afstöðu ráða gerðum sínum. En það nægir ekki að viðurkenna að stjórnmálastarf- semi sé nauðsynleg í frjálsu þjóð- félagi. (Marxismi er ekki stjórnmála- stefna, heldur andstjórnmálastefna). Hitt er ekki síður mikilvægt, að leikreglurnar séu og ljósar og liggi fyrir á skiljanlegu máli. Ella er ekki hægt að gera neinar kröfur til þeirra sem þátt taka í leiknum, kjósend- anna. Bók Ólafs Björnssonar er gott innlegg í heilbrigt stjórnmálalíf, því hún leiðréttir mjög misvísun þeirra pólitísku hugtaka, sem tíðust eru notuð. Öfgamenn Fylkingar- innar í fararbroddi Hverjar eru þrer megin stefnur ■ sem tekist er á um, á vettvangi I stjórnmálanna? I Aó áliti lýðræóissinna er hér um I aö ræða tvaer meginstefnur. sem ■ allt frá þvi í fornðld hafa tekist á. ■ Annars vegar er þaö frjálshyRgjan I or hins vegar alræðishyKgjan. 011 I svið menningarlifsins hafa speglað ■ átðkin milli þessara tveggja meginstefna, svo sem heimspeki, I tnimál og stjórnmál. Hvað er alræðishyggja? Með því er átt við þjóðskipulag þar sem ðllum megin þáttum ■ þjóðlifsins er stjórnað samkvæmt I forskrift valdhafanna. Stjórn- I málalegt einræði ríkir og efna- I hagslífið er skipulagt af þeim sem I með hið stjórnmálalega einræðis- I vald fer. Hið stjórnmálalega og I efnahagslega vald er allt á einni I hendi. Stjórnvöld banna alla aðra I stjórnmálastarfsemi en sina eigin I og móta skoðanir fólks ekki ein- I vörðungu i stjórnmálum heldur I einnig á sviði lista, vísinda, trúar- I bragða og raunar öllum sviðum I mannlifsins. 011 mannréttindi eru I þar að engu höfð. Hvað býr að baki? Þrjú meginatriði í hugmynda- I fræðinni sem hleypa stoðum undir I alla alræðishyggju nútímans eru ■ heildarhyggjan, þráttarhyggjan og I söguhyggjan. Heildarhyggjan Igerir rið fyrír að samfélagið sé llífræn heild, sem hafi aameigin- legra hagsmuna að gæta og af þvi cr dregin sú ályktun að hagsmunir log velferð heildarinnar aem sé það I markmið sem að er keppt. Þrátta- Ihyggjan leggur áberslu á and- Istæðurnar innan samfélagsins og Ibaráttuna milli þeirra. þannig að Istéttarbarátta og átök milli þjóða sé eins konar náttúrulögmál, sem ekki verði breytt. Söguhyggjan kennir að samfélagið lúti órofa sðgulegum lögmálum sem mann- legur vilji geti ekki haft áhrif á. Ilvað er boðskapur frjálshyggjunnar? Frjálshyggjan leggur áherslu á frjálsræði einstaklingsins til þess að setja sér sin markmið og vinna að framgangi þeirra, innan þeirra takmarka sem sliku frelsi verður að setja vegna tillits til annarra borgara þjóðfélagsins. Frjáls- hyggjan telur að það séu ákvarðanir manna, byggðar á mati á þvi hvað sé skynsamlegt og æskilegt, sem ráði skipan og þróun þjóðfélagsmála. Tjáningar- og skoðanafrelsi ásamt dreifingu valdsins i þjóðfélaginu tryggir svo sem verða má hina hagkvæmustu skipun og þróun þjóðfélagsmála. óhjákvæmilega alræði? Ef við fyrst skoðum heildar- hyggjuna, sem gerir ráð fyrir þvi að það sem þjóni hagsmunum heildarinnar sé hið æðsta mark- mið sem keppa beri að, þá vaknar sú spurning hverjir eiga að ákveða Þ4T Engum er til að dreifa nema stjórnvöldum. Mat stjórnvalda á þvi hverjir séu hagsmunir heildar- innar, verður æðsta boðorð sem allar siðferðisreglur og allt tillit til einstaklingsóska þeirra og þarfa beri að víkja fyrír. Alræðis- stjórnarfar er 1 rauninni rökrétt afleiðing heildarhyggju. Æðsta skylda hvers þjóðfélagsþegns verður þvi, að hlýða fyrirmælum stjórnvalda um hegðun, sem að þeirra mati er i aamræmi við hagsmuni heildarinnar. En þetta er einmitt fyrsta boðorð alræðis- Auðun Svavar Sigurðfwon hyggjunnar. Andstaðan við þetta er einstaklingshyggjan, sem telur að hamingja einstaklinganna og fullnæging þarfa þeirra sé það markmið er öðru fremur verði að keppa að. Þetta skiptir mestu máli fyrir velferð þjóðfélagsheildarinn- „Skilyrðislaus hlýðni“ Söguhyggjan sem gerir ráð fyrir órofa sögulegum lögmálum leiðir til lokaðs þjóðfélags sem grund- vallast á fyrirfram ákveðnu kerfi (sögulegum lögmálum), sem ein- staklingurínn verði skilyrðislaust að hlýða og haga atferíi sínu eftir þvf. I Frjálshyggjan afneitar öllum slikum logmálum. Soguhyggjan leiðir til þess að einstaklingarnir geti ekki borið neina ábyrgð á gerðum sínum. Það sem er stað- reynd og þaö sem samkvæmt hinum sögulegu lögmálum er óumflýjanlegt, fullnægir kröfum sannleika og réttlætis. Þar með er f rauninni öllu siðgæði, réttlætis- og ábyrgðartilfinningu varpað fyrir róða. Sá sem stuðlar að hinni sögulegu nauðsyn þarf ekki að vanda meðulin af þau eru i þágu markmiðsins. Og afleiðingin er sá raunveruleiki sem birtist okkur í Gulag, Auswiti og þjóðarmorðum Pol Pots í Cambodiu. Einstaklingurinn er réttlaus Greina má á milli ,hægri“ alrafðishyggju (nazista—fasisma) og .vinstri" alræðiahyggju (kommúnisma). Hugmyndafræði beggja byggir á sömu megin atriðum (þ.e. heildarhyggju, þráttarhyggju og söguhyggju) þótt áherzlurnar séu mismunandi, þá er ágreiningur þeirra meira orða- val en efnisatriði. í þeim ríkjum þar sem nazistar eða kommúnistar hafa öðlast óskoruð völd, hefur i öllum til- fellum verið komiö á alræði. Skýringin liggur f hinni sameigin- legu hugmyndafræði þeirra. Hið sameiginlega er fyrst og fremst heildarhyggjan, að það sé heildin — rfkið, kynflokkurinn eða stéttin — sem sé það sem máli skipti f mannlegu samfélagi, en ein- staklingurinn eigi hvorki rétt né hafi tilgang nema sem hlutj af heildinni. Samstaða með hryðju- verkamönnum Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir þeim megin stefnum sem takst á i stjórnmálunum. En koma þessi átök fram í háskólan- um ef svo, hverjir eru fulltrúar þeirra? Ekkert vafamál er að svo Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta er og hefur verið fulltrúi frjálshyggjunnar og haft innan sinna vébanda stúdenta úr Ollum lýðræðisflokkunum. Fulltrúar alræðishyggjunnar meðal stúdenta eru að vísu færri en menn skyldu ætla. En með skipu- | lagðri og markvissri baráttu hcfur | þeim tekist að ná gifurlegum áhrifum i stúdentaráði. Ef einhver | skipulögð stjórnmálahreyfing, sem býður fram til Alþingis, háir skipulega stjórnmálastarfsemi I innan Háskólans, þá er það | Fylkingin, samtök byltingarsinn- aðra kommúnista. Vitað er að stærsta .sellan" sem starfar í Fylkingunni er .háskólasellan*. Það er ekki tilviljun að efsti maður I á lista Vinstri manna, bæði i fyrra I og nú, sé í Fylkingunni og að I Fylkingin eigi meirihluta í stjórn Stúdentaráðs. Tengsl Vöku við | Sjálfstæðisflokkinn byggir ei ungis á persónutengslum, en el skipulegri starfsemi flokksins in an Háskólans. Hið rétta andlit öfgamanna I kemur í Ijós þegar þeir sýna I samstööu með hryðjuverkamönn- I um sem með pólitiskum ofbeldis- verkum hefur tekist að stofna I lýðræðinu i hættu. Hvaða samleið I á lýðræðissinnaður stúdent með I mönnum sem fella tillögu Vöku I um fordæmingu stúdenta á morð- I inu á Aldo Moro? Þessu verður I hver lýðræðissinnaður stúdent að I svara áður en hann greiðir a kvæði i dag. Auðun Svavar SigurðxNon. I læknaneni. vism Fimmtudagur 1. Júnl 197« „DREIFING HAGVALDSINS GRUNDVALLARFORSENDA PERSONUFRELSIS” — segir prófessor Olafur Björnsson Nýlega er komið út ril eftlr prúfessor ólaf BJörnsson sem nefnlst Frjálshyggja og alræðis- hyggja. Búkin er að sögn ólafs hugsuð sem rit fyrlr almenning og fyrst og fremst skrlfuð fyrir þá sem hafa áhuga á stjúrnmál- um og félagsmálum, en er ekki hugsuð sem kennslubúk. ,,Þær skoðanir sem haldib er fram I búkinni cru örugglega umdeildar og hún er ekki hlut- laus en ég leitaðist við að skrifa bókina á hlutlsgan hátt, en það er aö sjálfsögðu lesenda að dxma um hvernig til hefur tek- ist” sagði Olafur er rætt var við hann um bókina. Hvenær kom þér til hugar að rita þessa bök? Þaö var ekki endanlega af- ráðiö að gefa þessa bók út I þessari mynd fyrr en um ára- mólin 1975-1976, en ég haföi þá um langt skeið haft skyld verk efni I huga Skrifaðiröu bókina sem hagfræðingur eða fyrr- verandi stjórnmálamað- ur? Það eru allar greinar félags- vlsinda teknar fyrir I bókinni og efniö er ekki hagfrcöilegt nema að nokkru leyti. Þaö má ef lil vill segja aö menntun mln hafl að nokkru leytl áhrif á efnið. Hinn pólitlski áhugi minn kann að hafa ráðið þvl, með- fram, aö ég réöist I þetta. Þaö sem fyrir mér vakti þð fyrst og fremst var það. að þau sjönar- mið sem sett eru fram I bókinni gætu stuðlað að málefnalegri umrcöu um grundvallaratriði efnahags- og félagsmála en nú tlðkast á vettvangi islenskra stjórnmála. Þú ræöst i að skilgreina mörg hugtök i bókinni sem álitið er erfitt að fjalla um. Eg álit. að ef maður getur ekki skilgreint merkingu þeirra oröa. sem notuö eru I umrxðu um stjörnmál og. efnahagsmál sé eins gott aö sleppa henni. Er alræðishyggja úr sög- unni á Islandi? Niðurstaða mln I bókinni er sú. að þeim sem opinskátt hylla alræðisstjórnir, hvort heldur þeim sem kenndar eru við hægri eða vinstri stefnu, hafi fækkað mjög. Astæöuna tel ég vera þá, aö þessir menn viti nú meira en áður. Vera má að hér sé um „klókindi" að ræða, en ég held þó að þeir einstaklingar sem þannig hugsi séu mjög fáir, og af þeim stafi engin hætta. Eg er þeirrar skoðunar, að þeir sem hér á landi kalla sig sósialista, kommúnista eöa marxista að- hyllist ekki alræði af þvl tagi sem þekkist i Sovétrlkjunum og lepprlkjum þeirra, nema e.t.v. örfáir einstaklingar Þetta er persónuleg skoðun mln og kann að vera nokkuð sem maöur hefur á tilfinning- unni en á erfltt með að fjalla frekar um. Þú veltir því fyrir þér hvort alræði öreiganna sé timabundiö eða fram- buðarf yrirkomulag. Eg kemst aö þeirri niöurslööu að ef horfið væri frá alræðinu myndi það skerða mjög veldi kommúnistaflokkanna. En I Myndin er tekin af Olafi á heimili hans. þar sem hann heldur á hinni nýútkomnu bók. þessu sambandi er fjallað um „Samrunakenninguna”. sem er á þá leib að hagkerfi sóslalisku og kapitalisku rlkjanna hafl tll- hneigingu til að Ifkjast æ meir. Hollenski Nóbelsverðlaunahaf- inn Jan Tinbergen hcfur dregib þá ályktun, að þróun efnahags- mála stefndi I þá átt bæði I sóslallsku og kapitallsku lönd- unum, aö um eins konar milli- stig milli sósialisma og kapital- isma veröi ab ræöa Eg er hins vegar ekki sanntruaður á þessa kenningu. Þú kemur inn á vig- búnaðarkapphlaupið. Telur þú hættu á hernaðarárás Sovét- manna á lýðræðisrfki Evrópu? Það er ljóst að nábyli Sovót- manna vib lýöræbisriki 1 Evrópu skapar þeim vandamál svo sem I samskiptum þeirra viö lepp- rlkin og þinnig innanlands Spurningin er einna helst sú, hvaba verði þeir vilja kaupa frekari yfirráð I Evrópu. Og svariö ræöst af þeim herstyrk sem Vesturveldin hafa yfir að ráða. Ef Vesturveldin standa saman og fylgjast vel með mál- um veröur að telja hættu á árás litla. Mcðan það er mat Rússa að herstyrkur vesturvcldanna sé ekki minni en þeirra sjálfra, er óllklcgt aö hætta sé á árás af þeírra hálfu, en breytist það mat verulega Vesturveldunum I óhag, getur allt gertst Segja má að þú kveöir hugtökin hægri-vinstri f stjórnmálum i kútinn. Eg tel að þetta séu aöeins vlg- orð sem hafa oröíð svo óákveðna merkingu að þau séu önothæf I alvarlegum umræðum og beri þvl ab afleggja notkun þeirra. Það væri ekki úr vegi að inna þig eftir skilningi þinum á hugtökunum frjálshyggja og alræðis- hyggja. Oröiðalræðishyggja er þýðing á enska orðinu totaíitarianism, en meö þvi er átt við þjóðskipu- lag. þar sem öllum meginþátt- um þjóðllfsins er stjórnað sam- kvæmt forskrift valdhafanna hverjir sem þeir eru. A stjórn- málasviðinu rikir einræði og á efnahagssviðinu eru allir meginþættir efnahagsllfsins skipulagðir af þeim sem fara mcö hiö stjórnmálalega ein- ræðisvald. A sviöi lista og vls- inda marka stjórnvöld ákveðna stefnu og banna allar þær hreyfingar. á þeim sviöum. sem þau telja, að fari I bága vib hina mörkuðu stefnu. Frjálshyggja mætti segja að væri þýðing á orðinu libertari- anism, sem leggur áherslu á að einstaklingarnir eigi sjálfir að ákveöa sin markmib og megi framfylgja þeim ínnan tak- marka þeirra leikreglna sem alltaf verður að setja vegna til- lits til annarra þjóbfélagsþegna I formála bókarinnar kemur fram að engin ný grundvallarsjonarmið séu sett fram i henni. Þaö er alveg rétt, en hins veg- ar kem ég fram meö ymislegt sem ekki.er vlst aö hafi veriö tengt saman áður. Eg vil nefna, aö ég tengi stefnur kommúnista og nasista við alræðisstefnu fyrri tima og þá fyrst og fremst einveldi þjðöhöfðingjanna Hvaða atriöi leggurðu höfuðáherslu á i ritinu? Aö sú hætta. sem mann- réttindum. og þá einkum per- sónufrelsi, er búin, stafar ekki frá þeim fáu einstaklingum sem vinna markvisst að afnámi þeirra. enda eru þeir íáir, held- ur af þvl að menn gera sér ekki Ijóst hverjar eru forsendur mannréttinda. Grundvallarskil- yrði. þess að menn njóti per- sónufrelsis, er dreifing valdsins I þjóðfélaginu og fyrst og fremst drcifing hagvaldsins. Fræðilega séð getur dreifing hagvaldsins samrymst mismunandi eigna- réttarskipulagi, jafnvel þjóö- nýtingu. en I framkvæmd verð- ur auðveldast að tryggja dreif- ingu valdsins á grundvelli einkaframtaks og séreignarétt- ar til framleibslutækja — BA — 18

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.