Stefnir - 01.02.1979, Qupperneq 20
24 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. JtJLÍ 1978
Dr. Biörn Sigfúason:
Rooseveltskrafa
1941 um fjórþætt
frelsi og Frjáls-
hyggjubók Olafs
Björnssonar 1978
Varanlega
millistÍKÍð milli
frjálshyggju og
miðstýringar
Ný og þegar þjóðkunn bók ólafs
Björnssonar hagfrœðinKs spyr í
fyrstu Hnu sinni um hvað
stjórnmálabaráttan snýst j raun
og veru.
Eg svara því að hún er óþrotleg-
ur kappleikur og fjölmcnn kapp-
liðsþjálfun i þeim tilgangi aö mega
fyrir öðrum, stundum yfir öðrum,
njóta ýmislegs frelsis og ýmislegs
valds.
Sem sögumaður hlýt ég að neita
að skilgreina þjóðfélagshugtökin
frelsi og vald öðru vísi en þannig
að merking þeirra fléttist talsvert
saman, þau ýmist nytji eða tempri
hvort annað. í báðum felast
markmið huglægra og efnalegra
gæða og gilda, m.a. eitthvert vald
á fé. Aukaatriði í hugtökum þeim
er þá hvort markmiðið (frelsið)
þjóni bara einu eintaki dýrateg-
undar, sem heitir maður (þröng
heimspekiskilgreining), eða rúm-
undirstaða þess). — getur engm
islensk flokksstefna tileinkað sér,
leynt né ljóst. Sönnun:
„Þótt sjálfstæðisstcfnan byggi
Þessi virkileiki nútiðar fellur mjög
í skugga hjá Ó.B,
Hvernig sem menn nú reyna að
koma orðum að er það engan
ugri antiþesa i verki varö aldrei til
en sú, sem F.D. Roosevelt forseti
hratt i gang með ræðu sinni á
Bandarikjaþingi 6. jan. 1941 og
vann þjóð sina þá til fylgis við
komandi þátttöku í varnarstyrjöld
gegn Miðveldum og Japan en
framhald af því eftir hléið
1945— 49 var frumkvæði og aðild
US að NATO. Tilgangur þess að
verjast þannig við hlið Vest-
ur-Evrópu var að tryggja sem
flestum þjóðrikjum fjórþætt
frelsi. Skulu nú endursögð nær
orðrétt úr ræðunni 1941 þau 4
atriði áður en ég tengi þau við rit
Ó.B.
1. Frelsi um allan heim til að tjá
sig í orði og list (speech and
expression).
2. Trúmá%afrelsi fyrir hvert
mannsbam.
3. Frelsi frá skorti en frá jarð-
nesku sjónarmiði felur þaö i sér
efnalegan sáttmála, er tryggi
hverri þjóð í verðldu heilbrigt
líf á friðartímum fyrir þegna
sína.
4. Frelsi frá ótta
Vald til að koma á afvopnun,
vald til að bægja skorti frá, vaid
til að hnekkja hverri skoðanakúg-
un (einnig heima og meðal þanda-
manna), sem af alræðishneigð
landstjórna spratt.
Fyrir 20 öldum fundu menn það
til sannindamarks um að lausnari
kom fram í ísrael að hann talaði
eins og sá sem vald hefur. Þess
utan er líka torvelt að skilgreina
huglægt frelsi, hvað þá hið
veraldlegra. án þess að vald
manna yfir tiltektum sfnum og
annarra sé tryggur vörður þess.
Við getm aldrei án hins mynduga
réttarrikis dafnað. Á svipuðum
grundvelli má skilja að vald þarf
til ytri varnar þjóðinni eða smærri
heild. Og ekki skorti téðar frelsis-
kröfur þann eðlisþátt sinn 1941 að
ærinn veljakraftur og vald stóð
bak við þær. Gerum langa sögu
stutta og viðurkennum að án þess
krafts hefði farið illa fyrir frelsinu
og Vesturlöndum. Bók Ó.B. hefði
þá mætt öðrum örlögum en urðu.
Tilvera hennar og málstaðar lifir
[ órofnu framhaldi af þessari
en þýtt í
ingur milli ríkja Austur- og Vestur-
Evrópu, og raunar milli ríkja frjáls-
hyggjunnar og alræðishyggjunnar
hvar sem er í heiminum, orðið skír-
ari og skilin skarpari. Pess vegna
er það hárrétt ábending hjá Ólafi
Björnssyni að hinni hugmyndafræði-
legu hlið utanríkis- og öryggismál-
anna sé ekki sinnt sem skyldi.
Samvinna vesturlanda grundvall-
ast á skyldleika ríkjanna að því er
varðar lífsviðhorf, stjórnarhætti og
menningu. Vestræn ríki eru brjóst-
vörn frjálshyggjunnar. Hætturnar
sem að steðja eru tvenns konar, eins
og Ólafur Björnsson minnir á. Bæði
ytri hætta, þ. e. hætta á utanaðkom-
andi árás eða íhlutun og innri hætta,
þ. e. hættan á því að þróun innan-
landsmála í lýðræðisríkjunum verði
í þá átt, að alræðisstjórnir komist
þar til valda.
Ólafur Björnsson hefur með bók
sinni auðveldað okkur valið á milli
frjálshygju og alræðishyggju. Frjáls-
hyggjumenn þurfa ekki einungis að
standa vörð um einstaklinginn, ein-
staklingsfrelsi og einstaklingsfram-
tak á innlenda vettvangi stjórnmál-
anna, heldur verða þeir og að leggja
áframhaldandi og aukna áherslu á
að efla og treysta samvinnu lýðræðis-
ríkja, hvort heldur er á sviði stjórn-
mála, öryggismála, efnahags- eða
menningarmála. Markmið slíkrar
samvinnu er nefnilega hvort tveggja
í senn að verjast ytri hættum, og
jafnframt að slá skjaldborg um þau
lífsviðhorf og lífsgildi sem greinir
frjálshyggjuna frá alræðishyggju, og
reyna þannig að hindra það að vel-
ferðarríkið endi í alræði.
Mánudagur 12, júnl l»7g vis:
rrBifíð mllli Marx
og Hiill styttra
en margir halda”
• rcett við Ólaf Ragnar Grimsson um ritið
„Frjálshyggja og alraeðishyggja"
..l»að er bæöi þakkar- og
viröingarvert að ólafur skuli
hafa sett saman þessa bók. Og
þaó skipar honum i sérflokk
meðal islenskra stjórnmála-
mannaog fræðimanna. tltkoina
bókarinnar er tlmamótavið-
burður vegna þess að það er
sjaktgæfl að út komi bækur sem
stuðlaögeta að alvarlegri heim-
spekilegri umræöu,” sagði ólaf-
ur Kagnar (irimsson prófessor.
er rætl var viö hann um utkomu
bókarinnar ..rjólshyggja og ein-
staklingshyggja" eftir ólaf
Björnsson prófessor.
Ertu ánægöur með
bókina sem slika?
Það eru einkum tvcr athuga-
semdir sem ég vil gera við bók-
ina. L/yrsta lagi tckur hún fyrst
og fremst til meðferöar vanda-
mál sem voru á dagskrá fyrir
30-40 arum. Olafur skilgreinir
andstæðurnar á þeim grund-
velli. I öðru lagi tel ég að
uppsetning og samanl
andstxöum sé rangur.
Telurðu þá að bókin
geymi fyrst og fremst
| sögulegan fróðleik?
Rauði þráðurinn I bókinni er
það að Olafur ber saman hag-
I kerfi einstaklinga og rlkiskerfi
grundvallaö á allsherjar þjóð-
nýtingu. Hann ræöir mjög litiö
I meginþróunareinkenniö á hag-
I kerfum iðnrikja slöustu áratug-
ina. Hvort sem þau eru byggö á
I kapltallskrihugmyndafræði eöa
I sósiallskri. Einkenni þetta er til
| dxmis gifurlegur vöxtur stofn-
I anavalds á öllum sviöum
I framleiðslu hagstjórnar og
I stjórnsýslu. Max Weber, sem
I ólafur fjallar að nokkru um,
I taldi aö þessi stofnanauppbygg-
ing, — þróun regluveldanna
(bureaucracy) væri I senn höf-
I uöeinkenni og meginvandi 20.
I aldar. Þróunin felst I þvf að æ
I stærri hluti hins þjóðfélagslega
I valds færist i hendur atvinnu-
I stjórnenda sem reka fyrirtæki I
I framleiðslugreinum, stjórn-
I sýslu og þjónustustarfsemi
| rikisins.
A slöustu 20 árum hefur þess-
ar þróunar fariö aö gæta aö
arki á tslandi. Má I þessu
I sambandi minna á, aö I frétt af
1 ráöstefnu Stjórnunarfélags
I lslands um framtiöarþróun var
I aöalfyrirsögnin I einu dag-
I blaðanna „Stétt atvinnustjórn-
I enda komin upp á tslandi: Einn
1 helsti vandi Islands er forræöi
I þessarar atvinnustjórnenda yfir
I framleiöslu og rikisvaldi. Og
I kjörnir fulltrúar fólksins, hvort
I heldur kjósendur I alþingiskosn-
ir eöa hluthafar I
Dr. ölafur Ragnar Grimsson er ekki sammála ólafi Björnssyni um hverjir
séu hinir raunverulegu valdhafar f nútimasamfélagi.
framleiöslufyrirtækjum eöa
félagar I sveitarfélagi, ráöa
raun mjög litlu.
Þú ert þá ekki
sammála Ólafi
varðandi valkosti nú-
tlmasamfélags?
VaUö stcndur f raun ekki á
milli hagkverfis einstaklinga
eöa þjóönýtingar heldur milli
forræöis fólksins á öllum
sviöum þjóöfélagsins og hins
vegar forstjóraveldis I
framleiöslu og stjórnsýslu.
Þótl Olafi Bjömssyni sé aö
nokkru Ijós þessi vandi. þá fjall-
ar hann mjög lltiö um hann. 1
stað þess ber hann saman kenn-
ingar frjálshyggjumanna og
þjóöskipulagiö I Sovétrikjunum.
Hann viöurkennir hins vegar aö
kenningar Marx um rikisvaldið
séui raunog veru I andstööu viö
stjórnkerfiSovétrfkjanna. Marx
hafi boöað afnám rikisvalds og
frjálst samfélag manna, þar
sem framleiöslan væri á sam-
vinnugrundvelli.
Þú ert óánægður með
það hvernig Ólafur
stillir upp annars vegar
frjálshyggju og hins
vegar alræðishyggju:
Þessi túlkun á Marx sem
ég vék aö hér aö framan er
miklu réttari en ríkisrétttnin-
aöurínn sem iökaöur er i Sovét-
rlkjunum en fellur ekki aö ætlun
höfundar Þess vegna hafnar
hann þvl aö byggja saman-
buröinn á ritverkum Marx. Hins
vegar tekur hann hugmynda-
fræöileg ritverk frjálshyggju-
manna eins og Hayek og notar
þau til samanburöar. Kannski
er ástæöan sú aö I raun og veru
er ekki til neitt stjórn- eöa hag-
kerfi sem samræmist kenning-
um Hayeks. Hér fellur Ólafur
og reyndarfleiril þá gryfju sem
þeir álasa öörum fyrir, þ.e. aö
gerast „bókstafstrúarmenn og
túlka frjálshyggjuna út' frá
„guöspjöUunum" I staö þess aö
skoöa raunveruleikann i hag-
kerfi Vesturlanda. Athugun a
þeim raunveruleika sýnir, ab
þab eru ekki einstaklingar sem
ráöa f ramþróun eöa markmiös-
setningu heldur eru þaö félags-
einingar eins og fyrirtæklabal-
lega stórfyrirtæki og hags-
munasamtök af ýmsu tagi.
Sá samanburður sem
þú vilt að Ólafur hefði
gert myndi væntanlega
hafa gerbreytt bók-
inni?
Ef Olafur heföi byggt bökslna
á raunhæfum samanburði heföi
hún annaö hvort fjaUab um
samanburb á ólikum hagkerf-
um, sem til eru I raunveruleik-
anum eöa umræðum um ritvcrk
hugmyndafræöingaá borö vib
Marx og Hayek.
Hv erj a telu rðu
ástæðuna fyrir þvi að
Ólafur hagar saman-
burðinum á þennan
hátt?
LQdegasta skýringin er sú, aö
ýmsir fylgjendur frjálshyggj-
unnar og markaöskerfisins hafa
á sföustu árum haft tUhneigingu
til aö flýja frá greiningu á
hinum miskunnarlausa og
flókna veruleika for-
stjóra- og embættisvalds-
ins I hagkerfum Vestur-
landa Þeir hafa búiö sér
þess I stað til draumsýn um
markaöskcrfi einstaklinga, sem
þeir állta aösé veruleikinn en er
hins vegar h vergi aö finna nema
I fræðibókum. Þessi flótti er aö
mlnum dómi alvarlegasta
pólitiska og fræðUcga skyssa
sem boöendur frjálshyggjunnar
gera á okkar dögum.
A hinn bóginn veröur þaö ab
teljast helsta aöalsmerki sösial-
lskrar umræöu á slöasta áratug
aðhafatekib rlkis-og forstjóra-
valdiö i framleiöslu tU misk-
unnarlausrar gagnrýni. Og leit-
aö hefur veriö nýrra leiða tfl aö
tryggja raunverulegt pólitlskt,
efnahagslegt og menningarlegt
frelsi einstaklinga. Skapa sam-
félag þar sem aUir eru jafnrétt-
háir en enginn herra yfir hinum,
hvorki I krafti auös né valda-
stööu.
Hvernig telurðu að
hægt sé að sporna viö
skrifræðinu?
Frjálshygg jumenn og
sóslalistará Islandi eigaaö taka
höndum saman I umræöum og
greiningu á þvi vaxandi stofn-
anaveldi, bæöi 1 framleiöslu og
stjörnsýshi, sem er ab mlnum
dómi aö veröa eitt stærsta
vandamál Islensks samfélags.
Þá kunna menn aö komast aö
raun um þaö aö bUið milli Marx
og MUI er styttra en margir
hafa haldiö.
ólafur telur að hugtök-
in hægri og vinstri séu
gersamlega úrelt. Ertu
sammála þvi?
Nei, þaö er ég ekki. Hugtökin
hægri og vinstri eru merkim iöar
á ákveönum stefnum. A slöari
áratugum hafa þau verið notuö
til aö aðgreina óifkar áherslur á
þátt rlkisins og samfélagslegum
stefnum I hagstjórnar- og
framleiöslumálum. Hitt er
naubsynlegt aö hafa 1 huga, ab
margir aörír þættir en skoöanir
á efnahagsmálum skipta fólki I
stjórnmálaflokka, svo sem trú-
mál, afstaöa til utanrlkismála
og I reynd er skiptingin I hægri
og vinstri I efnahagslegri merk-
ingu þeirra oröa aöeins ein af
ýmsum átakallnum I stjórn-
kerfinu. Þaö er þvl rétt hjá Ólafi
ab örlög þessara hugtaka eins
og margra annarra. t.d.
lýöræöis.hafa oröiö þau aö vera
ofnotuö og misnotuö I almennri
umræðu. Þrátt fyrir sllka galla
geta þau enn haft sitt gildi, eöa
hver vill hætta aö nota lýöræðis-
hugtakib þótt þaö hafi óljósa
merkingu?
—BA—
20