Stefnir - 01.02.1979, Blaðsíða 47

Stefnir - 01.02.1979, Blaðsíða 47
!! !|| t I n | •.B Ungir sjálfstæðismenn hafa farið í skóla og kynnt stefnu Sjálfstæðis- flokksins, þar sem þess hefur verið óskað. Meðal annars fóru þeir Anders Hansen í stjórn S. U. S. og Kjartan Gunnarsson formaður Heimdallar, aust- ur að Skálholti skömmu eftir áramótin, þar sem þeir ræddu um störf og stefnu Sjálfstæðisflokksins í Lýðháskólanum í Skálholti. Pessi mynd er af núverandi stjórn Varðar FUS og varastjórn. Á myndinni eru í fremri röð f. v.: Erlingur Óskarsson, Guðlaug Sigurðardóttir, Björn Jósef Arnviðarson, formaður; Bjarni Árnason cg Helgi Barðarson. í aftari röð f. v. eru: Svavar Jónsson, Páll Svavarsson, Torfi Sævarsson, Steindór G. Steindórs- son og Jón Oddgeir Guðmundsson. DEMYC gekkst nýlega fyrir ráðstefnu í Róm á Ítalíu, þar sem rætt var um það gap, sem mörgum þykir vera á milli Norður- og Suður-Evrópu, bæði í efnahags- legu og stjórnmálalegu tilliti. Fulltrúi S. U. S. á ráðstefnunni var Anders Hansen. Myndin er af þeim Anders og Per Arne Arvidsson frá Svíþjóð, formanni N. U. U., á Péturstorginu í Róm. Mjög mikil gróska hefur verið í starf- semi Stjórnmáiaskóla Sjálfstæðis- flokksins í vetur. Haldnir hafa verið kvöld- og helgarskólar í Reykjavík og úti á landi, auk þess sem heilsdags- skóli var að venju haldinn í Reykjavík í haust. Nýtur skólinn sívaxandi vin- sælda, og í skólann sem nú starfar, komust færri að en vildu, og er þegar byrjað að skipuleggja skólahald næsta vetur. Formaður skólanefndar er Vil- hjálmur P. Vilhjálmsson. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.