Blik - 01.04.1955, Page 6

Blik - 01.04.1955, Page 6
4 B L I K lítið taumhald á ástrarþrá sinni og ástarórum. Þær láta auðveld- lega ginna sig. Alltof margar kasta innstu og viðkvæmustu tilfinningum sínum þegar á mjög ungum aldri í faðminn á strákalörfum, sem skirrast ekki við að ginna þær með bifreiðum og víni til dæmis. Þær skortir vit og þrek til að standa mót. Þær sóa salti ástarinnar þegar á æskuskeiði í Pétur og Pál, svo að einungis hálfkulnaðar glæður verða eftir af hinu hreina og einlæga tilfinningalífi ástar- kenndanna handa hinum vænt- anlega lífsförunaut. Nákvæmlega hið sama á sér stað hjá ungum piltum í of rík- um mæli. Sundrung hjónabanda eða ó- hamingja í heimilis- og ástarlífi stafar æðioft af þessum sökum. Hinar einlægu og viðkvæmustu tilfinningar hjá báðum aðilum hjónabandsins jafna fljótt þær snuðrur, sem kunna að hlaupa á hjónasamlífið, en hafi þeim viðkvæmu tilfinningum verið sóað á æskuskeiði í lausung og gjálífi, er ekki von á góðu síðar í ástarlífinu. Hvað ætti þá að jafna hina hugsanlegu árekstra í löngu samlíf i ? Sízt megum við leggja skyn- semina á hilluna gagnvart til- finningalífinu, ef svo mætti að orði komast. Við megum aldrei sleppa hendinni af sjálfsstjórn- inni, gefa á bátinn viljavitið og viljaþrekið. Ef við gerum það, erum við um leið orðin veifi- skatar í höndum þeirra afla, sem leiða okkur til ófarnaðar. Enginn æskumaður þarf að blygðast sín fyrir ástarkenndir sínar og ástarþrá. Það er einmitt einkenni heilbrigðs sálarlífs. En eitt er að þrá og annað að hlaupa hugsunarlaust eftir þrá sinni og ósk hverju sinni. Gætið þess sem oftast, nemendur mínir, að láta skynsemina halda í hönd tilfinninganna. Leiðið hvort tveggja fram á lífssviðið af vilja- festu og hugrekki, og þá mun ykkur vel farnast. Minnumst þess, að Eitt einasta syndar augnablik, sá agnarpunkturinn smár, oft lengist í ævilangt eymdar- strik, sem iðrun oss vekur og tár, eins og skáldið kveður. Því miður má mörg stúlkan, og margur pilturinn líka hafa yfir þessa ferskeytlu af heitum söknuði og trega, af því að vilja og þol skorti til að standa mót á örlagastundum æskuáranna. Það skorti viljaþrek og hugrekki til að standa af sér aðsteðjandi strauma á örlagastundum æsku- áranna, þegar ástarþrá og órar slævðu alla skynsemi, svo að æskumaðurinn gerðist stjórn- j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.