Blik - 01.04.1955, Síða 26

Blik - 01.04.1955, Síða 26
24 B L I K ekki lenda á bátnum, því að það hefði að líkindum kostað líf bátsverja. Einnig var ég á æskuárum mínum við heyskap á Stóra- Klifi. Þar var gaman að heyja. En erfiður var ofanflutningur- inn, því að heyið var borið ofan af Klifinu. Á þessum árum var heyjað að jafnaði í eftirtöldum f jöllum og eyjum: Heimakletti, Stóra- og Litla-Klifi, Yztakletti, Bjarnar- ey og Elliðaey. Þar áttu Prests- hús Suðurflatir, sem var stór slægjublettur. f Úteyjunum, og til þeirra taldist Yztiklettur, var heymagnið bæði mikið og gott, því að nóg var teðslan. Fuglinn sá um hana. En þar sem sérstök veðurskilyrði urðu að vera fyrir hendi cil þess að flytja heyið sjóleiðis heim úr þessum stöðum, var því hlaðið í kletta- skúta, sem nefndir voru ból (heyból, fjárból) og látið brjót- ast þar, eða í heytóftir, ef engin ból voru nálægt frá náttúrunn- ar hendi svo sem í Yztakletti. Þó mun fyrir mitt minni hafa verið heyjað víðar, en ég hefi hér nefnt, t. d. í Suðurey og á Gras- nefinu í Miðkletti. Því til sönn- unar er það, að skömmu eftir síðustu aldamót var merkishjón- um hér í Eyjum haldið samsæti í tilefni af gullbrúðkaupi þeirra. Brúðguminn var spurður um ýmislegt frá langri ævi og liðn- um árum, m. a. um Heklugosið 1845. Jú, gamli maðurinn mundi það vel. Sérstaklega var honum þó minnisstætt í sambandi við það, að hann og hún Gudda, sem hann skilgreindi ekki frekar, hefðu verið við heyskap austur í Grasnefi í Miðkletti, og hefði hún þá verið í gráum prjónabux- um. Þeim, sem á hlýddu, þótti það einkennilegt, að buxnalitur starfssystur hans skyldi eiga nærri því ríkari ítök í minning- um gamla mannsins en sjálft Heklugosið, er þó verða ætíð talin til mestu atburða, sem eiga sér stað á landi hér. Sigfús M. Johnsen telur í hinni miklu Vestmannaeyjasögu sinni, bls. 34, að einnig hafi verið heyjað til forna í Stór- höfðu, Litlhöfða, Sæfjalli og Sveinum á Dalfjalli. Sá staður virðist þó sízt til heyskapar fall- inn af þeim, er hér hafa verið nefndir. I kjölfar aukinna aflafanga fyrir og um síðustu aldamót var hafizt handa um aukna ræktun á Heimaey. Þá tók að draga úr heyskap í f jöllum hér og eyjum. Þó mun hafa verið heyjað í Bjarnarey til 1920. En 1927 var síðast heyjað í Elliðaey, eftir því sem kunnugur maður hefir tjáð mér. Þórður Stefánsson frá Raufarfelli mun síðastur hafa heyjað í Yztakletti sumarið 1940.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.