Blik - 01.04.1955, Page 30

Blik - 01.04.1955, Page 30
28 B L I K þóttuit nmmáa Frá liðnu sumri Snemma í sumar fór ég ásamt systur minni til Þýzkalands. Við hlökkuðum mikið til að fara, þótt við kynnum ekki stakt orð í þýzku. Daginn áður en við fórum til Reykjavíkur, vorum við önnum kafnar við að pakka niður og undirbúa allt til fararinnar, og við vorum svo ákafar, að okkur fannst tíminn aldrei ætla að líða. En loksins rann þó upp 18. júní, brottfarardagurlnn frá Eyjum. Skipið, sem við fórum með, átti að leggja af stað 19. júní, en ferðinni var frestað í nokkra daga. Og þessvegna lögðum við ekki af stað fyrr en 22. júní. Fyrst sigldum við til Akureyr- ar og stönzuðum þar í einn dag, en lögðum síðan af stað til út- landa. Eftir fjögurra daga siglingu komum við til Newcastle í Eng- landi. Newcastle er stór kolaborg, þessvegna er allt saman svart af kolareyk. Okkur kom margt einkenni- lega fyrir sjónir. Fólkið t. d. er öðruvísi hérna en heima, finnst okkur að minnsta kosti. Svo sá- um við járnbrautir og ýmisskon- ar farartæki, sem við höfðum aldrei séð áður. Við dvöldum einn og hálfan dag í þessari stóru kolaborg, en héldum síðan áfram til Hamborgar. Eftir eins og hálfs dags sigl- ingu komum við til Hamborgar. Það var skemmtilegt að sigla upp ána Saxelfi, útsýnið fallegt, tré til beggja handa og veðrið dásamlegt. Þegar við áttum eftir svo sem hálfs tíma siglingu til Hamborg- ar, voru þjóðsöngvarnir, sá ís- lenzki og sá þýzki, spilaðir. Klukkan níu að morgni lögð- umst við að bryggju í Hamborg. Veðrið var fallegt og við fullar eftirvæntingar og glaðar yfir að vera komnar til Þýzkalands. Um fimmleytið sama dag komu afi og amma og sóttu okkur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.