Blik - 01.04.1955, Síða 35

Blik - 01.04.1955, Síða 35
B L I K 33 kvæmt honum, en við misstum af gamaninu fyrir vikið. Svo man ég þá ekki fleira sögulegt í þessum róðri. Við drógum það, sem eftir var lóðarinnar, og héldum í land. Það er gaman að vera á sjó í góðu veðri. — Við brunuðum meðfram björgunum og fram með Róðrarstapa, sem stendur skammt frá landi. Skarfarnir, sem sátu á stap- anum, teygðu úr hálsinum og horfðu forvitnislega yfir til okk- ar, þar sem við brunuðum á- fram knúðir 5 hestafla Skandía- vél. Þegar við komum fyrir Svartanes, sem er nyrzti tang- inn á Digranesi, þar sem vitinn stendur, bar sólina yfir Hágang. Við fórum framhjá Skálafjöru, Byrðingasundi og Byrþjófi yfir Steintúnsvíkina. Á henni er sker, sem heitir Serkur. Á Steintúni var fólk að ham- ast í heyskap. Þvínæst fórum við framhjá Litlutá og Rauðu- björgum og lögðum svo upp í Sæluvík, þar sem við höfðum uppsátur. Ingólfur Hansen 1. b. verknáms. r A sjónum Við erum staddir á Selvogs- bankamiðum um borð í einum af Vestmannaeyjabátunum. Það er verið að draga línuna, og allt hefur gengið vel. Menn eru glaðir, og spaugs- yrðin fjúka. Skipshöfnin er 5 menn. Skipstjórinn, sem heitir Haukur, stendur í stýrishúsinu og andæfir. Einnig ber honum að reyna að ná með krókstjaka í fisk þann, sem hrekkur af lín- unni og flýtur aftur með bátn- um. Á öllum bátum hefur skip- stjórinn gælunafnið „Kallinn", jafnvel þótt hann sé yngsti mað- ur á skipinu. Vélstjórinn heitir Kjartan. Hann segir sig danskan í 3. ætt- lið. Þess vegna er hann oft kall- aður Bauni. Hann stendur við rúlluna og ber í. Stýrimaðurinn, sem heitir Friðrik, stendur við spilið og dregur. Matsveinninn heitir Sigfús. Hann stendur í miðri fiskkös- inni og blóðgar. Hinn óbreytti háseti heitir Gylfi. Hann dregur færið. — Hann er mjög hugsandi maður. Hér hefir þá verið sögð deili á skipshöfninni í stórum dráttum. Hérna kemur hluti af samtal- inu: Friðrik: Reyndu nú einu sinni að vera fljótur að bera í, Bauna- slóði. Kjartan: O, haltu þér saman, félagi sæll, hér gildir engin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.