Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 37

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 37
B L I K 35 það ekki og dó. En móðir mín lifði. — Sökum þess, að við vor- um svo mörg systkinin, gat móð- ir mín ekki séð fyrir okkur öll- um og okkur var komið niður á bæjunum í Rangárvallasýslu. Ég var ginnt að heiman með því, að ég ætti að fá heila köku, en svo stóran bita hafði ég aldrei fengið í einu. Skammturinn var 1/4 úr köku. Aldrei varð nú úr, að ég fengi kökuna. Yngsti bróðir minn var sendur með mig. Þegar ég var orðin 11 ára, kom móðir mín sem oftar í heim- sókn. Og þegar hún var að fara aftur, þorði ég ekki að biðja um leyfi til þess að fylgja henni, sökum þess, að húsbóndinn var mjög strangur. Ég hafði aldrei mátt fylgja henni svo langt sem fram í dyr. Þegar húsbóndinn kom inn aftur, eftir að móðir mín var farin, var hann mjög hörkulegur og þreif kverið ofan af hillu. Mér datt í hug, að móðir mín hefði dottið í smá-vat!n, sem þarna var, og brast ég í grát. En húsbóndinn misskildi mig og hélt, að ég væri að gráta, vegna þess að ég hefði svikizt um að læra það, sem ég átti að læra í kverinu. Og þessvegna hrinti hann mér til og gaf mér fleng- ingu. Yngsti sonur bóndans, sem var staddur í baðstofunni, er þetta skeði, varð svo vondur af að sjá slíka meðferð á munað- arlausu barni, að hann talaði um að setja niður dót sitt og fara að heiman. Kvaðst hann ekki þola slíka fólmennsku. Þegar ég var orðin 15 ára og fannst ég vera orðin manneskja til þess að sjá fyrir mér sjálf, fór ég af bænum og til bróður míns, sem búsettur var í Þykkvabæn- um. Einn dag sem oftar var ég úti á engjum við slátt. Ég og bróðir minn settumst niður um stund til hvíldar. Lagðist hann niður og sofnaði, en ég sat bara og hugsaði. Er hann vaknaði aftur og leit undan hattbarð- inu og á mig, fannst honum ég vera eitthvað svo hugsandi og eins og ég væri að hlusta eftir einhverju. Spurði hann mig, eftir hverju ég væri að hlusta. Þá sagði ég honum, að mér heyrðist eins og verið væri að spila lík- söngslag, og fyndist það koma úr áttinni frá æskusveit minni. Frétti ég það svo nokkrum dögum síðar, að einmitt þennan dag hefði fóstra mín verið að deyja. Og mátti ég vel sakna hennar, því að hún hafði verið mér verulega góð. Einu ári eftir þetta langaði mig mjög mikið aftur í sveitina mína. Komst ég þá í vist á bæ einum í sveitinni minni og hefur mér liðið vel síðan.“ Edda Aðalsteinsdóttir. Landsprófsdeild, skráði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.