Blik - 01.04.1955, Qupperneq 52

Blik - 01.04.1955, Qupperneq 52
50 B L I K fara suður í Miðjarðarhaf til þess að njóta náttúrufegurðar sem þessarar. I suðri ber áfangastað okkar við sjóndeildarhring, dálítið kassalaga sker. Við nálgumst óðfluga og það vex í augum okk- ar bæði að stærð, tign og virðu- leik. Brátt berst okkur til eyrna ómur af iðandi lífsþrótti bjarg- búa. Þar hallast vangi ungans að móðurhlið og vængir mæðranna tengja bræðralagsband um- hverfis hið síkvika ungviði. Því nær sem dregur, þeim mun hrikalegri virðist okkur uppgönguleiðin. En allar hugs- anir um geigvænlegt einstigi og hættur víkja fyrir athöfnum. Báturinn býr sig undir að leggja að Steðjanum. Við tökum til 50 faðma af línu, en það er það eina, er við ætlum að hafa meðferðis upp að sinni. Vað- málssokkarnir eru látir sjá fyrir því, að ekki þurfi að hræðast, að buxnaskálmarnar flaksist til og festist á nibbum og körtum. Nú erum við búnir til upp- göngu. Áhöfn bátsins, sem auk okkar eru tveir menn, hafa fengið boð um að halda suður fyrir eyna eftir að hafa skilað okkur á Steðjann og fylgzt með uppgöngu okkar. Þar eiga þeir að bíða okkar, þar til við höfum gefið niður til þeirra línuna, sem við tókum með okkur upp. Sjór- inn er spegilsléttur, svo að ekki er hætta á, að illa takist til með lendinguna. Eftir stundarkorn höfum við báðir traust, sævi- orpið, aldagamalt flæðarmáls- móberg Súlnaskers undir f ótum. Eftir að hafa klifið þriggja faðma sporhöggna leið, komum við á allstóra syllu eða bring, sem nefnist Bænabringur. Um tugi ára hafa bjargmenn staldr- að hér við, fellt höfuðföt sín og lotið höfði í hljóðri bæn. Einn úr hópnum las þá ferðabæn og bað um leiðsögn og blessun almætt- is til handa þeim, er til uppgöngu höfðu ráðizt. Hér stöldrum við augnablik. Hugir okkar hverfa burtu frá hinu jarðneska og einmitt nú, er við stöndum andspænis hinu hrikalega bjarg'i, þá finnum við vanmátt okkar, og nú er enginn svo sjálfum sér nógur, að ekki sé bezt að fela drottni forsögu leiðar okkar. Eftir þessa stuttu dvöl okkar á þessum hljóða og látlausa stað, höfum við öðlazt öryggi, sem kemur að því haldi, er skilar okkur heilum á húfi upp eftir le!ðinni, ýmist nærri beint upp eða örlítið til suðurs eftir veg- inum, sem varðaður er keðju, tengdri milli bjargfestra járn- fleina, er við nefnum bolta. Á vegi okkar verða nokkur hreiður, þar sem súlan hefur byggt hrauk sinn. Eftir nokkurt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.