Blik - 01.04.1955, Side 58

Blik - 01.04.1955, Side 58
56 B L I K ir ir forða sér í skúta á Neðri- Kleifum. Sólin er brennheit á gulu berginu og bergið í Hettu rofnar með ægigný — fuglinn tvístrast úr grænum brekkunum og stærðarbjörg steypast fram- af hengiflugi niður í sandinn undir Löngu. — Eða maður situr með háf undir Siggasteini og sveiflar eftir lunda með mörg síli í nefinu. Og þú sjálfur bara að horfa á Heimaklett: allt þetta flóð gulra lita undir grænni hettu við blá- an sjó og blátt loft. Bara að horfa, horfa lengi: mínútur eða eilífð; bátar í forgrunninum, stórir bátar, litlar fleytur og niðrií sjónum koli og smáupsi og marhnútur. Og síðan nótt og allt þetta gula brúnt, æ dekkra, loks svart (það græna líka) : skuggamynd — útlínurnar eina við dimm- bláan himin með stellu pólaris þarna og stórabirni hérna. Sama þótt þú sért staddur á öðru landshorni með útsýn til annars fjalls undir merki oríons: lokirðu augunum er það heimaklettur, bergið gult með lóðréttum línum utan Danskató þversum og kollurinn grænn fyrir ofan og svo blátt víðernið. Það er mikill gagnfræðaskóli að horfa á Heimaklett, þennan gula risa með græna kollinn við bláan himin; öllum gagnfiæða- skólum meiri- — Hver sem skynjar þessa litríku tign og verður af allri sál sinni og öllu hjarta sínu snortinn töfrum hennar — hefur tekið mesta gagnfræðapróf í heimi. Hann hefur staðizt próf sjálfrar nátt- úrunnar, próf mannlífsins og komizt feti nær því að ráða lífs- gátuna: öðlazt ástina til lands- ins og þjóðarinnar — þá sönnu ást, sem felur í sér ástina til allra landa móður jarðar og til allra þjóða hennar. Hann hefur öðlast náðargáfuna að njóta æðstu fegurðar, jafnt í því stóra og hinu smáa: tignar fjallsins, dásemdar blóms og daggar, bliks í barnsauga, tónaflóðs hljóm- vöggulags. Þessvegna er Heimaklettur þér samnefnari allrar þessarar tignar, allrar þessarar fegurðar. Og einmitt þessvegna hefur þú víðsýni til að sjá fegurðina til beggja handa: til vinstri röð f jalla margra gerða — til hægri bláan sjó, brattar úteyjar, duggu á miði, hvítt segl ef vel lætur — og bak við Jökulinn í upphafinni f egurð. En eigi að síður festist auga þitt aftur við Heimaklett. Og hvað sem þú verður gamall, hvert sem leið þín liggur: aldrei muntu gleyma þessari gulu og grænu dýrð á mörkum dýpsta bláma, sem sögur fara af.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.