Blik - 01.04.1955, Síða 72

Blik - 01.04.1955, Síða 72
7Ö B L I K tilkynnti strax sctuliðinu, sem brást skjótt við og sendi her- menn á vettvang. Okkur þótti þetta hið mesta ævintýr og mun það lifa í hugum okkar um alla framtíð.“ (Afmr. Faxa 1948). Einu sinni, sem oftar, var Faxi á börmum gjaldþrots. Það er ekkert undrunarefni, þótt æskulýðsfélag berjist í bökkum, því fæstir hafa auraráð er nokkru nemur. Varð því að leggja sig í framkróka og finna fjáröflunarleiðir. 1 þetta skipti var efnt til hlutaveltu. Sigmund- ur R. Finnsson, frá Uppsölum (Dvelur nú í Ástralíu) orkti um ,,tombóluna“ og birtist hér brot kvæðisins: Meistarinn mæddi ráðið fann, mála lét stórum stöfum: „I dag verður skátatombólan eitthvað fyrir sérhvern mann“, auglýst í bæjarins blöðum. Skósverta, kerti og kanna, kassi úr blikki og smjör. Ryðgaðir pottar, handónýt panna, potað var upp í hendur manna, bærileg þóttu þau kjör. Botnlitlar buxur og jakki, blýantur, trefill og dós, sykurkar, sólsápa, frakki, stórlöskuð rófa, galtómur pakki, gulmáluð gervirós. Og loks rekst ég á fyrstu al- mennu skemmtun, sem félagið efndi til. Var það barnaskemmt- un á jólunum 1941. Við, sem er- um fædd 1930 eða jafnvel síðar, munum vel eftir þeirri skemmt- un. Leyfi ég mér að fullyrða, að félagið hafi þarna markað tíma- mót í skemmtanalífi bæjarins, er það gerðist brautryðjandi í skemmtanahaldi með fjölmörg- um stuttum skemmtiatriðum og dansi á eftir. Næsta ár er efnt til tveggja skemmtana fyrir fullorðna og börn, og síðan kem- ur óslitin skemmtanakeðja á hverju ári, ýmist fyrir almenn- ing eða foreldra skátanna og styrktarmeðlimi félagsins. Tel ég þessi ,,foreldramót“, eins og þær skemmtanir voru nefndar, með því allra merkasta í starfi félagsins út á við. Skátarnir sýna foreldrum sínum og styrkt- armeðlimum svolítinn þakklæt- isvott með skemmtunum þessum og keppa að því að kynna starf- semi félagsins. Tel ég kynning- arkvöld þessi mjög merkileg frá uppeldislegu sjónarmiði, því að vissulega vilja foreldrarnir kynnast þeim félagsskap, er son- ur þeirra eða dóttir starfar í, og félagsskapnum er lífsnauð- syn að eiga hóp þroskaðra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.