Blik - 01.04.1955, Side 84

Blik - 01.04.1955, Side 84
82 B L I K ýmsar setningar frá hinum ýmsu flokkum. A. og B. tala um síðasta landa- fræðipróf. A. Mundir þú, hvað höfuð- borgin í Englandi hét? B. Já, já. Eg skrifaði auðvitað Grimsby. En hvað gazt þú skrif- að um myndun Alpafjalla? A. Ég skrifaði bara, að þau væru fellingafjöll og hefðu myndast í fellibyljum. Nú breytist vindáttin og Mannkynssagan þýtur fyrir eyr- um okkar. Nemendurnir kapp- ræða við kennarann um hina fögru Maríu Antoniette og við hlustum af mikilli hrifningu. Þá gellur rödd við: „Hún var háls- höggvin árið 1793 e. Kr.”, og við heyrum aðra rödd spyrja: „Er þetta rétt hjá honum, Ein- ar?“, og kennarinn svarar: ,.Hárrétt“. Hinn sami spyr aft- ur: „Heyrðu, Einar, er vont að vera hálshöggvinn?“ Næst heyrum við erlendar tungur mæla. Sleep baby sleep. Sleep baby, sleep, tunglið sefur, stjörnurnar sofa og stóri him- inn sefur. Þá heyrist einhver kveða. „Hvaða skelfingar svefn er þetta?“ Nú drögumst við eilítið aftur- úr og mætum þar fyrir ættfræð- ingum tveim, sem fullyrða, að þeir séu komnir í beinan lærlegg af ættstofni Ata-Hula. f heilsufræði koma fram ýms- ar kenningar um manninn og nú skulum við heyra, nvort þær muni standast vísindi nútímans. Ein þeirra var sú, að barkinn væri framhald vélindans og næði niður í maga. Nú herðum við gönguna aftur og náum tali af stofnendum „Þagnarbandalagsins". Það hef- ur á sinni dagskrá: Algert afnám allrar óþarfa mælsku í kennslustundum. Við fáum þær upplýsingar, að félagamir séu sektaðir um kr. 0.25 fyrir hvert óþarfa orð, séu lögin brotin. Gjaldkerinn trúir okkur fyrir því, að þetta sé orð- ið all velstætt fyrirtæki fjár- hagslega. Fengum við að njóta þessa rausnarlega félagsskapar síðar á skólaárinu eða þegar þeir á Bolludaginn héldu fyrirmyndar veizlu bekknum til heiðurs. Var þar almenn ánægja yfir stofnun svo merkra samtaka og mörg minni flutt. Þegar formanni fannst tími til kominn að hætta veizluhöldum, steig hann upp á stól, baðaði út höndunum og bað hljóðs. Lagði hann áherzlu á skyldurækni félagsmanna, enda sýndi hinn gildi sjóður, hve miklu mætti áorka- Þakkaði hann að lokum gott hljóð og var ákaft hylltur af veizlugestum. Þökkum allar ánægjustundir í skólanum. M. og M. mey-nemendur 1948—1951
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.