Blik - 01.04.1955, Síða 88

Blik - 01.04.1955, Síða 88
86 B L I K Hann var sá nízkasti maður, sem hún hafði kynnzt. Þó hafði hún lag á því að herja út úr honum peninga fyrir nýjum hatti. Hún blés sig alla út og hótaði honum því, að hún skyldi undir eins fara heim til foreldra sinna og koma aldrei aftur til hans, ef hún fengi ekki pening- ana. Hann varð fljótur til, er hann heyrði þessa úrslitakosti. Hann tók upp veskið og rétti henni seðlabunka. „Hér eru ferðapeningarnir heim til foreldranna“, sagði hann. © ★ © Frúin var á leiðinni niður Skólaveginn í mikilli hálku. Ekki gekk hún þó niður Skólaveginn, og ekki hljóp hún heldur. Hún fór ekki í bifreið. Ekki var hún heldur á bifhjóli. Hún var ekki ríðandi, hvorki hesti, nauti né annarri skepnu. Ekki var hún borin eða dregin, leidd né studd. Ekki fór hún heldur niður Skóla- veginn á reiðhjóli, þríhjóli eða hlaupahjóli, ekki á sleða, vagni, skíðum eða skautum. Hún fór ekki niður Skólaveg- inn á neinu farartæki á hjólum, meiðum, vængjum, hófum eða klaufum. Hún rann á óæðri endanum niður Skólaveginn. © ★ © © ★ © Konan hans hafði alið þríbura. Hann var mjög hreykinn af þessu, þótt honum í aðra rönd- ina þætti nóg um. Hann afréð að síma til blaðsins og segja tíð- indln, svo að allir fengju að vita um þennan óvenju atburð. Símasambandið var slæmt, svo að blaðamaðurinn heyrði illa til hins hreykna föður þríburanna. Blaðamaðurinn hrópaði: „Viltu endurtaka þetta ?“ „Nei, aldrei að eilífu“, hróp- aði faðirinn afdráttarlaust. © ★ © Hann var mjög gefinn fyrir happdrætti. Aldrei var svo efnt til happdrættis, að hann keypti ekki marga miða. Hann átti miða í happdrætti Háskólans, vöruhappdrætti S. í. B. S., hvíldarheimilis sjómanna, happdrætti Tímans og Þjóðvilj- ans o. fl. happdrættum. Hann var stálheppinn og hlaut oft stóra vinninga. En eitt happ- drætti forðaðist hann eins og heitann eldinn. Hjónabandið. © ★ © Það var vorkalt. Sífelldir norðannæðingar og frost á hverri nóttu, svo að engin gróð- urnál kom upp. Bóndinn átti ekki orðið hey handa kúnum, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.