Blik - 01.06.1969, Síða 13
hans verða þekktast í hópi kunnustu
rithöfunda þjóðarinnar á sviði félags-
legra og sögulegra fræSa.
Sigfús M. Johnsen er ættfróSur
meS afbrigSum, og er mér um þaS
kunnugt, aS okkar trausti og þjóS-
kunni ættfræSingur, Hannes Þor-
steinsson, skjalavörSur, hafSi mikiS
dálæti á S. M. J. sökum víStækrar
þekkingar hans á ættfræSi og sögu,
sérstaklega á sögu átthaganna, sögu
Vestmannaeyja. Samband þessara
tveggja merku fræSimanna var náiS
og innilegt um margra ára skeiS.
Eins og ég drap á, kom Saga Vest-
mannaeyja út í tveim bindum áriS
1946. ÞaS hiS mikla sögurit hefur aS
sjálfsögSu hlotiS misjafna dóma,
eins og flest verk okkar mannanna.
Ymsir kunnir sögumenn luku þó upp
lofsorSi á verk þetta, svo sem Arni
prófessor Pálsson og Dr. Þorkell Jó-
hannesson. Persónulega fullyrSi ég,
aS þetta mikla sögurit Sigfúsar M.
Johnsen hefur frá upphafi reynzt
mér hin mesta fróSleiksnáma. ÞaS
ber einnig höfundi sínum vitni um
frábæra elju og atorku viS kann-
anir heimilda og söfnun sögulegs
fróSleiks, -— ber honum órækt
vitni um ást á sögulegum fræSum.
Hins vegar óska ég ekki aS draga
fjöSur yfir þaS, aS meS aukinni skiln-
ingsglóru á ýmsum atriSum í sögu
þessa byggSarlags, þá er ég persónu-
lega ekki alltaf sannfærSur um, aS
höfundurinn álykti rétt,þar sem gizka
þarf í eySurnar, af því aS engar ó-
yggjandi heimildir er viS aS stySj-
ast. — En hvaS um þaS? VerkiS í
heild er mér jafn aSdáunarvert. Eng-
ar óyggjandi sannanir get ég heldur
fært fram fyrir því, aS ég álykti rétt-
ara eSa hafi réttara fyrir mér en
hann. Fjarri fer því.
Mér er um þaS kunnugt ,aS Saga
Vestmannaeyja er ekki eina fræSslu-
ritiS, sem Sigfús M. Johnsen er og
verSur höfundur aS. Hann hefur á
prjónunum, þrátt fyrir háan aldur,
rannsóknir og fræSslustörf varSandi
ættir Vestmannaeyinga og líf og
störf horfinna kynslóSa í Eyjum. All-
ur hugur hans virSist tengdur Vest-
mannaeyjum, sögu þeirra, athafnalífi
og menningu. Ekki fáa muni hefur
hann og þau hjón bæSi látiS af hendi
rakna til ByggSarsafns Vestmanna-
eyja, gamla muni og merka, sem þau
hafa haldiS til haga, geymt árum sam-
an í heimili sínu, af því aS þeir hafa
sögulegt gildi. Fyrir þennan velvilja
og skilning leyfi ég mér hér meS aS
færa þeim alúSarþakklæti frá okkur
öllum, sem unnum sögulegum verS-
mætum og viljum veg Vestmannaeyja
sem mestan.
ÁriS 1960 gaf ísafoldarprent-
smiSja út bókina Herleidda stúlkan,
saga frá Tyrkjaráninu,eftir SigfúsM.
Johnsen. Efni þessarar bókar er sótt
í sögu, hina sögulegustu atburSi, er
gerzt hafa í Vestmannaeyjum fyrr á
tímum. Bók þessi vitnar fyrst og
fremst um þá nákvæmu þekkingu á
lífi fólks í Eyjum, athöfnum þess og
lífsafstöSu allri, er höfundurinn býr
yfir frá löngu liSnum tímum.
Fyrir síSustu jól (1968) gaf Isa-
foldarprentsmiSja enn út bók eftir
BLIK
11