Blik - 01.06.1969, Qupperneq 40
hentu mér skrifliorð' og stól, fallega
gripi. Sögðust þeir vera sendir frá
starfsfólkinu með þessa kveðju ásamt
skrautritaSri heillaósk með 34 nöfn-
um. Þegar ég þakkaSi og dáSist aS
þessari fallegu gjöf, sagSi Sigurjón:
„Ef þú, vinur, gætir séS í hugina, sem
aS baki eru, mundirSu ekki undrast
kveSjuna. Njóttu heill.“
Þótt samvinna mín meS þessu á-
gæta fólki væri í alla staSi ánægju-
leg, megnaSi hún ekki aS hamla á
móti vaxandi ásókn Elli kerlingar
á mig. Eg gat ávallt búizt viS, aS
hún kynni aS koma mér á kné, og
þaS þá verst stæSi á fyrir mér og
þeim, sem ég vann fyrir. Þess vegna
þorSi ég ekki annaS, þegar vetur
(1960—1961) nálgaSist en aS segja
upp stöSunni. „ÞaS er nú verri sag-
an,“ sagSi Magnús stöSvarstjóri, „og
ekki mun hitt starfsfólkiS síður sakna
þín.“
Svo kom 14. okt. Þá var okkur
hjónunum haldiS veglegt samsæti,
kvöldverSarboS, þar sem símstöSv-
arfólkiS var allt saman komiS. Um
þaS segir Árni Árnason í SímablaS-
inu: „Samsæti þaS, sem myndin er
af, fór fram meS miklum glæsibrag,
etiS og drukkiS og mikiS sungiS.
Voru Einari færSar þakkir af mikl-
um innileik fyrir framúrskarandi
góS störf, og honum færS bókagjöf
áletruS af öllu starfsfólkinu.“
Vissulega var ánægjulegt aS hætta
starfi á þennan hátt, finna hlýhug-
ann, sem andaSi frá öllum og ekki
er hægt aS fullþakka. Þótt ég yrSi
þannig aS hætta, átti ég oft leiS á
StöSina, og stundum lagSi ég leiS
þangaS, ef liSs var þörf eSa liSs-
auka í bili. Þannig hélt ég vinsamlegu
samstarfi viS starfsfólkiS.
Ég bar út dagblaS í um 50 hús.
Þess vegna átti ég daglega erindi á
pósthúsiS. Þar átti ég einnig vinum
aS mæta. Og blaSakaupendur urSu
góðkunningjar mínir.
Eins og fyrr greinir, bjó ég fyrst
að Heiðartúni. En um áramótin 1956
-—1957 festum viS GuSmundur son-
ur minn kaup á húseigninni nr. 29
viS Kirkjuveg og fluttum þangaS.
Þetta er gamalt en gott timburhús.
Þar í miðjum bæ var gott að vera,
nærri vinnustaS, og góðir nágrannar
til beggja hliða, sem gott var aS leita
til.
MeSal annarra góðra minninga
frá þessum árum eru drengjafund-
irnir í K.F.U.M. Ég var þar alltaf
meS þeim góðu mönnum séra Jó-
hanni HlíSar og Þórði Gíslasyni
meðhjálpara. MeS þeim var ánægju-
legt aS vera. Og þessi stóri drengja-
hópur átti vinsamleg ítök í huga
mér. Oft mætti ég hlýju brosi frá
þeim á götunni. Og þaS hygg ég og
veit, aS sumir þessara ungu manna
eiga góðar minningar um þessa
samfundi. Einhver frækorn, sem þar
var sáS, munu bera ávöxt, þótt seinna
verSi.
Margar góðar, já, hugðnæmar
minningar á ég frá dvöl minni í
Landakirkju. ÞangaS lá leiS mín oft
og þar naut ég margra unaðsstunda.
Prestanna beggja minnist ég meS
þökk og virðingu, og svo annars
38
BLIK