Blik - 01.06.1969, Qupperneq 46
moldarkofunum á Álftanesi fannst
mikið til þess koma, þegar svo mikils
metinn Islendingur og lærður, auS-
ugur andans höfSingi meS alla hina
mörgu og háu titla vildi svo litlu
una og smáu lúta sem nábýli viS þaS.
í fyllingu tímans réSst svo Jón S.
SigurSsson, ungmenniS frá Gestshús-
um, vinnumaSur aS BessastöSum til
skáldsins Gríms Thomsens. ÞráSu
marki var náS. Þá hafSi andans höfS-
inginn og húsbóndinn þar sængaS
hjá „ungfrúnni“ og „yngismeynni“
frá Hólmum í ReySarfirSi 2—3 ár
eSa síSan í júIímánuSi 1870, aS séra
Hallgrímur Jónsson, sóknarprestur
á Hólmum, gaf þau saman í heilagt
hjónaband, hann fimmtugan og hana,
j ómfrúna, hálffertuga. Dásamleg hús-
móSir var hún, hlý, umhyggjusöm
og nærfærin uppburSarlitlu ung-
menni úr fátæklegum húsmanns-
kofa, hún frú Karólína JakoBína
Jónsdóttir prests Þorsteinssonar í
ReykjahlíS.
Af húsbóndanum hafSi vinnufólk-
iS hins vegar lítiS aS segja. Frekar
var hann þungur og þumbaralegur
viS þaS, afskiptalítill og fjarrænn.
Stundum sást skáldiS jafna mön
mörum sínum úti á túni á BessastöS-
um í sólskini og sunnan blæ, þar sem
hann lifSi einn meS þeim í skálda-
draumum sínum og minnum frá þeim
stundum, er hann þjónaSi GoSmundi
kóngi á Glæsivöllum í dýrS og dj ásni.
Þannig hugleiddu vinnustrákarnir
allt um hann og hugarheim hans, þeg-
ar hann fór þar um þögull og hugs-
andi, án þess aS yrSa á þá einu orSi,
en kjassaSi hundinn sinn, sem flaSr-
aSi upp um hann. SíSar orti skáldiS
þetta: „.. . ann guS þér bæSi hunds
og hests, hafirSu yndi af þeim.“
Alla þessa orSlausu framkomu
skáldsins viS strákana og afskipta-
leysi bætti frúin upp meS heillandi
glaSværS og vakandi umhyggju-
semi, svo aS unun var aS vera í þjón-
ustu hennar og vinna henni.
Árin liSu. -—
MikiS orS fór um Álftanes eins og
víSar á SuSurlandi af góSri afkomu
fólk á AustfjörSum, eftir aS Man-
dalsleiSangurinn norski hóf síldveiS-
ar þar í fjörSunum (1868). SíSan
færSust síldveiSar NorSmanna þar í
aukana ár frá ári meS netum og nót-
um. Sögurnar um þá, veiSibrellur
þeirra og tækni voru líkastar ævintýr-
um. Þeir voru sagSir umkringja síld-
artorfurnar, er þær streymdu inn í
firSina, meS geysistórum, smáriSn-
um vörpum eSa nótum, sem sagSar
voru allt aS 150 faSma langar og
nær 20 faSma djúpar. Hvílík feikn
og undur!
Og gróSi NorSmanna af síldveiS-
um þessum var sagSur ofboSslegur,
svo aS hann átti aS nema milljónum
króna sum árin. — Nokkrir molar
af borSum stórgróSamannanna voru
sagSir hrjóta til hins örsnauSa fólks,
sem vann hjá þeim t. d. viS aS salta
síldina í þar til gerSar tunnur.
Sum íslenzku blöSin endurvörp-
uSu nokkru af því, sem NorSmenn
létu norsku blöSin hafa eftir sér um
ísland og íslendinga, þegar þeir
komu heim til Noregs eftir gróSa-
44
BLIK