Blik - 01.06.1969, Síða 67
en að leggja lúðulínuna bólalausa.
Svo lánuSu þeir okkur áhald til þess
aS slæSa hana upp. Allt heppnaSist
þetta vel. ViS lögSum línuna, slædd-
um hana síSan upp og öfluSum á-
gætlega. Oft sluppum viS naumlega
frá varSskipunum. I eitt sinn skaut
varSskipiS á okkur 8 púSurskotum,
en Snorri var hraSskreiSari en varS-
skipiS, sem skaut, og bjargaSi þaS
okkur undan vendi laganna.
Eitt sinn vorum viS aS draga línu
inni í firSi í svarta þoku. Allt í einu
er kominn árabátur upp aS bakborSs-
hliSinni á okkur. MaSur meS borSa-
lagSa húfu vindur sér inn fyrir öldu-
stokkinn og tilkynnir okkur um leiS,
aS viS séum teknir í landhelgi.
Finnbogi skipstjóri var snar í snún-
ingum og þrífur tvíhleypta hagla-
byssu, sem hann hafSi viS hendina,
kallar til mannsins og segir honum,
aS hann láti skotiS ríSa af, ef hann
hypji sig ekki burt á stundinni. —
Veslings manninum brá svo hastar-
lega, aS hann datt öfugur ofan í bát-
inn. Svo réru þeir félagar hans lífróS-
ur út í þokuna.
Byssan var óhlaSin og ekkert skot
til í hana um borS.
ViS höfSum sterkan hug til aS
komast til höfuSstaSar Grænlands,
Goodthaab, en þangaS máttum viS
ekki koma nema í lífsnauSsyn.
Um sumariS varS einn hásetinn
veikur. Hann fékk svo mikla hæsi, aS
hann mátti naumast mæla. FariS var
meS sjúklinginn til Færeyingahafnar.
l’ar var þá staddur læknir frá Goodt-
haab. Hann hét aS senda honum lyf.
Ekki komu lyfin, þótt tímar liSu,
og manninum batnaSi hæsin.
Nokkrum dögum síSar var afráSiS
aS halda til Godthaabs og gera sér
þaS til erindis, aS sækja lyfin, enda
þótt manninum væri bötnuS hæsin.
KomiS var til Godthaabs seinni
hluta dags. ViS ætluSum hiklaust aS
leggjast aS bryggju. En þar var þá
hafnarvörSur á verSi. KallaSi hann
til okkar, aS viS skyldum leggjast viS
akkeri í hæfilegri fjarlægS frá
bryggjunni. SíSan kom hann um
borS og spurSist fyrir um þaS, hvert
erindiS væri. Honum var tjáS þaS.
Þá baS hann skipstjórann aS koma
meS sér í land. Eftir svo sem hálfa
stund kom báturinn aftur. Þá vand-
aSist máliS heldur betur: Sjúkling-
urinn skyldi fluttur í land og lagSur
inn á sjúkrahús. Því neitaSi maSur-
inn afdráttarlaust. Loks lét hann þó
tiIieiSast og fór í land meS skipstjór-
anum. Tvær hjúkrunarkonur tóku
viS honum í sjúkrahúsinu og læknir
og rannsökuSu þau hann mj ög gaum-
gæfilega. MaSurinn svaraSi spurn-
ingum þeirra ekki einu orSi, en skip-
stjóri varS þá fyrir svörum.
Engin sjúkdómseinkenni fundust
alvarleg, þó fékk hann lyf, og lækn-
irinn óskaSi honum skjóts bata.
Daginn eftir fór skipstjórinn þess
á flot, aS viS fengjum aS koma í
land og skoSa staSinn. HafnarvörS-
ur flutti þá beiSni okkar til ráSa-
manna staSarins.
Svar fengum viS frá þeim eftir
tæpan sólarhring þess efnis, aS land-
ganga yrSi ekki leyfS og bezt væri
blik 5
65