Blik - 01.06.1969, Page 69
ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON
Uppboðið í Fjarðarfirði
(Saga)
Sólin gyllti Þrælatindinn um dag-
málabilið og hellti geislum sínum yfir
Súluna breiSa og bunguvaxna. AS
undanförnu hafSi sólin veriS aS
hænufeta sig niSur hæSardrögin.
Loks náSi hún aS skína á gluggana í
Höfn, sem er margbýli yzt viS hinn
mjóa og langa FjarSarfjörS, sem
skerst inn í miSbik Austurlandsins.
FólkiS í Höfn hafSi gert sér daga-
mun viS komu sólarinnar á gluggana,
svo sem venja var, — hafSi drukkiS
lummukaffi. ASeins ein húsfreyja af
fimm þarna á Hafnarbæjunum hafSi
þótzt hafa efni á því aS sáldra sykri
út á lummurnar handa heimilisfólk-
inu. ÞaS var húsfreyjan SigríSur,
kona Sæmundar bónda í Innri-NorS-
urbænum.
Grímur bóndi á NyrSri-Utpartin-
um steig út úr bæjardyrunum sínum,
út í tært morgunloftiS. Hann snéri
sér þegar gegn austri og signdi sig,
eins og amma hans hafSi kennt hon-
um. SíSan rölti gamli maSurinn upp
aS lambhúsinu sínu meS pokaskjatta
í handarkrikanum. — „BlíSviSri í
dag, — sléttur sjór, mari í lofti, svo
aS þeyjar snjór um jörS“. Grímur
hóndi fann til þægindakenndar viS
þessar hugsanir. Marinn vakti honum
þær vonir, aS ekki þyrfti hann á
þessum vetri aS leita til sambýlis-
manna sinna um hey handa bústofn-
inu fyrr en seint á einmánuSi, ef
hlákan héldist um sinn. —- „Já, rétt
er nú þaS, þeir koma í dag,“ kom
Grími bónda í hug. „Alltaf er heppn-
in meS þeim ríku og valdamiklu“.
Þessir þeir voru kaupmaSurinn og
hreppstjórinn, sem áttu nú yfir fjörS-
inn aS sækja úr þorpinu út aS Höfn
til þess aS halda þar uppboS á allri
búslóS og öllum bústofni eins bónd-
ans til greiSslu á verzlunarskuld viS
SigurS kaupmann. UppboSiS hafSi
veriS undirbúiS og auglýst meS lög-
legum fyrirvara, og í dag var sem sé
uppboSsdagurinn.
Þegar Grímur bóndi hafSi lokiS
viS aS hára fénu, rölti hann inn í
SySri-Utpartinn til þess aS fá sér
morgunkaffiS hjá nágrannanum. ÞaS
hafSi hann gert öSru hvoru um ára-
bil aS vetrinum aS minnsta kosti. ÞaS
sparaSi kaffidreitilinn og sykurögn-
ina hjá honum heima og drap tímann,
því aS þarna dvaldist honum oft lengi
morguns viS skraf og skeggræSur í
baSstofunni hjá gömlu konunum,
meSan karlmenn þar voru aS störfum
úti viS.
blik
67