Blik - 01.06.1969, Page 92
ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON
V estnrhúsaf eðgarnir
i
Guðmundur Þórarinsson
Við skulum hvarfla huga að bæn-
um Ey í Landeyjum. A áratugunum
fyrir miðja 19. öldina húa ]iar hjón-
in Jón Jónsson og Olöf Jónsdóttir.
Þau eiga aS minnsta kosti 4 hörn.
Elzt þeirra er Jón, fæddur 1810 eSa
þar um bil og þess vegna 23 ára, er
hér er komiS sögu (1833). I Berja-
nesi í sömu sveit er vinnukona, Þór-
unn Pálsdóttir aS nafni. Þegar tók
aS líSa fram á voriS 1832, veitti fólk
því athygli, aS hún var tekin aS
þykkna undir belti, þessi vinnukona í
Berjanesi. Hver skyldi svo sem vera
faSir aS því barni? spurSi fólk. en
enginn vissi eSa þóttist vita deili á
því. Aldrei hafSi sú stúlka veriS orS-
uS viS neinn pilt í sveitinni.
Hinn 28. ágúst um sumariS fæddi
vinnukonan í Berjanesi sveinbarn og
lýsti föSur þess Jón bóndason Jóns-
son í Ey. Hann gekkst viS faSerninu.
Sveinn þessi var vatni ausinn og
skírSur Þórarinn. Hann ólst síSan
upp hjá afa sínum og ömmu í Ey og
varS augasteinninn þeirra, ekki sízt
sökum þess, aS þau hjónin urSu
vegna fátæktar aS ýta frá sér sínum
eigin börnum í vinnumennsku til
vandalausra, svo fljótt sem þau höfSu
aldur til þjónustustarfa hjá öSrum.
Um miSjan 5. tug aldarinnar
missti húsfreyjan í Ey, Ölöf Jóns-
dóttir, mann sinn, Jón Jónsson. GerS-
ist þá SigurSur nokkur Gíslason „fyr-
irvinna“ hjá henni. Von bráSar gift-
ist hún honum, enda þótt hún væri
25 árum eldri en hann.
ÁriS 1848 var Þórarinn Jónsson,
fóstursonur Ölafar ömmu sinnar í
Ey, orSinn 16 ára. ÞaS ár flytja þau
hjónin Ólöf og SigurSur frá Ey í
Landeyjum austur undir Eyjafjöll
og fá þar ábúS á hálfu Berjanesinu,
Berjanesi undir Eyjafjöllum. Hinn
hluta BerjanesjarSarinnar sátu hjón-
in HafliSi Þórarinsson og Halla
Gunnlaugsdóttir. Fyrir þrem árum
höfSu hjón þessi flutt frá Minni-Borg
í Steinasókn aS Berjanesi.
Hjónin HafliSi og Halla áttu 6
börn, þrjár stúlkur og þrjá drengi.
Einn sona þeirra var Þórarinn Haf-
liSason, fyrsti mormónaprestur á Is-
landi (sjá Blik 1960). Hann bjó og
starfaSi í Vestmannaeyjum, eftir aS
hann lauk „snikkara“-námi í Dan-
mörku og öSlaSist þar prestsréttindi
til þess aS skíra fólk á Íslandi til
mormónatrúar. Hér notaSi hann
Mormónapollinn óspart aS ósk Eyja-
fólks, skírSi og blessaSi í nafni guSs
90
BLIK