Blik - 01.06.1969, Síða 104
Á vetrarvertíð 1884, eftir að barna-
skólanum lauk, gekk Magnús GuS-
mundsson meS skipum, eins og þaS
var kallaS, hann sníkti sér skiprúm
þann og þann róSurinn meS færis-
stúfinn sinn. Þá var hann hálfdrætt-
ingur, fékk hálfan hlut. Þannig var
því einnig variS meS hann vertíSina
1885. Þá vertíS var hann hálfs fjórt-
ánda árs. Kalsasamt hefur þaS veriS
óhörSnuSum unglingi á fermingar-
aldri aS stunda sjóróSra um hávetur-
inn á opnum skipum. En enginn
neyddi Magnús GuSmundsson til
þessa verks, hvorki foreldrar hans
né efnaþröng, en atorkan og fram-
takshneigSin, s j álf sb j argarhugurinn
og námfýsin til verka á sjó sem á
landi bæSi ýttu og drógu.
Fyrir Maríufiskinn sinn, fyrsta
fiskinn, sem Magnús GuSmundsson
dró á fyrstu vertíSinni, sem hann
stundaSi sjóinn (1884), fékk hann
svo heitar fyrirbænir og innilegar
heillaóskir, aS minnin um þær fest-
ust í huga hans og urSu þar aS fastri
trú á heill og hamingju í sjómanns-
starfinu. Hann gaf konunni, sem allir
dáSu fyrir kærleiksverkiS mikla,
Evlalíu í Móhúsum, Maríufiskinn
sinn eins og flestir eSa allir ungir
menn í Eyjum um tugi ára á fyrri
öld. Fyrir hann hlutu þeir fyrirhænir
og heillaóskir, sem aldrei gleymdust
mörgum þeirra.
(Sjá greinarkorn um Evlalíu Niku-
lásdóttur á öSrum staS hér í ritinu).
Á bjargveiSitímanum á sumrin fór
Magnús GuSmundsson aS bera þaS
viS aS veiSa fugl eins og þeir full-
orSnu, veiSa lunda í háf og slá fýl
á bæli.
Eftir aS vetrarvertíS lauk voriS
1885 hjá hinum þrettán ára hálf-
drættingi á Vesturhúsum, tók sumar-
úthaldiS viS. Þá var ekki um hálf-
drætti aS ræSa lengur. Allt þetta sum-
ar og allt haustiS til næstu vertíSar
(1886) réri drengurinn látlaust nema
í desember (1885). Þegar þessum
langa úthaldstíma lauk, var Magnús
GuSmundsson tæpra 14 ára. Fátt
sannar betur bráSþroska hans og
þrótt en þaS, aS hann skyldi halda
út allan þennan tíma aS stunda róSr-
ana ekki eldri en hann var, samtals
11 mánuSi.
Þegar Magnús GuSmundsson hóf
vertíSarróSra 1886, þá fullgildur há-
seti, réSist hann til Jóns bónda Jóns-
sonar formanns í GerSi, föSurbróSur
Stefáns heitins GuSlaugssonar skip-
stjóra og útvegsbónda í GerSi. Jón
Jónsson var formaSur á vertíSarskip-
inu Halkion.
VoriS 1886 réSist Magnús GuS-
mundsson háseti hjá Olafi Magnús-
syni útvegsbónda í London í Eyjum.
Sumarbátur Ólafs var Hanniþal, sem
Ólafur hafSi smíSaS sjálfur. Þarna
steig unglingurinn á Vesturhúsum
örlagaríkt spor, því aS Ólafur Magn-
ússon reyndist Magnúsi æ síSan
drengskaparmaSur, skilningsríkur á
framsækinn hug hins dugmikla unga
manns og atorkuríka.
f rauninni átti Magnús GuSmunds-
son aS fermast voriS 1886 eins og
önnur skólasystkini hans úr barna-
skóla og jafnaldrar aSrir. En satt aS
102
BLIK