Blik - 01.06.1969, Blaðsíða 105
segja mátti hann ekki vera að því að
láta ferma sig voriS 1886 sökum of-
urkapps viS sjósóknina. Þess vegna
varS þaS aS samkomulagi milli for-
eldra Magnúsar og sóknarprestsins
séra Stefáns Thordersen aS Ofanleiti,
aS hann fermdi Magnús um haustiS.
— En skuggi var á: Helzt vildi piltur
ekki fermast einn síns liSs. Þá varS
þaS einnig bundiS fastmælum miili
GuSmundar Þórarinssonar og Gísla
kaupmanns Stefánssonar, aS sonur
þeirra HlíSarhússhjóna, Jes A. Gísla-
son, skyldi bíSa meS ferminguna til
haustsins og þeir verSa fermingar-
bræSur, Magnús GuSmundsson og
Jes A. Gíslason. Þannig atvikaSist
þaS, aS þessir drengir tveir voru
fermdir saman og einir 12. sept.
1886.
Næstu vertíS (1887) réri síSan
Magnús meS Ólafi Mafnússyni vini
sínum á vertíSarskipi hans, sex-ær-
ingnum Ingólfi.
Og drengur óx aS orku og áræSi
og þekkingu á sjómannsstarfi og miS-
um Eyjamanna.
Smám saman óx meS Ólafi for-
manni og útgerSarmanni í London
álit og skilningur á því, aS ungling-
urinn á Vesturhúsum yrSi bezti maS-
urinn, sem hann ætti völ á til þess
aS taka viS formennsku á útvegi
hans, erfa hans eigiS sjómannsstarf.
En Ólafur Magnússon tók nú aS eld-
ast og þreytast og hugði til hvíldar
frá formennsku og erli, sem því
starfi er jafnan samfara.
Ölafur Magnússon hafSi reynt
unga manninn aS glöggskyggni um
flest, sem varSaSi sjósókn og fisk-
veiSar, reynt hann aS áræSi en þó
gætni, reynt hann aS hyggjuviti og
útsjón, reynt hann aS drengskap og
réttvísi, svo aS ungir menn vildu
gjarnan hlíta forustu Magnúsar GuS-
mundssonar og fyrirhyggju.
Þetta ber aS hafa í huga sér til
skilningsauka, þegar íhugaS er, aS
Magnús á Vesturhúsum gjörSist for-
maSur fyrir sex-æring, gerSist for-
maSur á vetrarvertíS aSeins seytján
og hálfs árs. ÞaS var 1890.
SumariS 1895 fór Magnús GuS-
mundsson aS heiman fyrsta sinni til
dvalar utan heimilis síns. Þá hleypti
hann sem sé heimdraganum og fór
austur í MjóafjörS til sjóróSra þar.
MeS honum voru tveir ungir Vest-
mannaeyingar, skólahræSur hans úr
barnaskóla og leikfélagar öll upp-
vaxtarárin, Vigfús Jónsson frá Túni
og Jón Jónsson hreppstjóra Jónsson-
ar frá Dölum í Eyjum.
Þessir ungu þremenningar réSust
austur til Vilhjálms hreppstjóra og
útvegsbónda Hjálmarssonar á Brekku
í MjóafirSi og stunduSu sjóinn til
hausts á þriggja manna fari, þrírón-
um, færeyskum árabáti. Þeir stund-
uSu sjóinn af kappi miklu frá 6.
júní til 19. september og öfluSu
22.526 fiska í 66 sjóferSum eSa 341
fisk í róSri til uppjafnaSar.
Næsta sumar (1896) réru þeir
einnig á sama útvegi og sama báti
þar í firSinum. Þá hófu þeir róSra
29. maí og héldu út til 3. nóvember
um haustiS. Alls fóru þeir þá 101
sjóferS og öfluSu samtals 33.717
blik
103