Blik - 01.06.1969, Side 107
firði, föður KonráSs kaupmanns og
útgerSarmanns Hj álmarssonar, Vil-
hjálms útgerSarmanns og bónda á
Brekku, húsbónda Magnúsar GuS-
mundssonar og þeirra Vestmanna-
eyinga. Og fleiri voru þau börn
Hjálmars bónda, þó aS þeirra sé
ekki getiS hér.
Isak Jónsson hafSi kynnat frost-
húsum í Ameriku. Þar var kuldinn
framleiddur meS muldum ís og salti.
Haft var holrúm milli ytra veggs og
innveggs í frostklefa hverjum og ís-
inn blandaSur salti settur í holrúm
þetta. fsak Jónsson kom nú heim í
átthagana til þess aS standa fyrir
byggingu frosthúss hjá KonráSi
bróSur sínum. SumariS 1894 byggSi
hann fyrsta frosthús, sem byggt var
á landinu, frosthús KonráSs kaup-
manns Hjálmarssonar í MjóafirSi.
Rekstri þess og gagnsemi kynntust
Vestmannaeyingarnir sumariS eftir,
er þeir stunduSu róSra þar á vegum
Vilhjálms Hjálmarssonar bónda og
hreppstjóra á Brekku. FrosthúsiS
tryggSi MjófirSingum næga og góSa
beitu áriS um kring.
I átthögum sínum, Vestmannaeyj-
um, greindu þeir Magnús GuSmunds-
son og félagar hans ýmsum áhrifa-
mönnum í Eyjum frá byggingu og
rekstri frosthússins í MjóafirSi, án
þess aS sú frétt hefSi nein áhrif um
slíkar framkvæmdir í Eyjum, enda
höfSu Vestmannaeyingar þá ekki
hafiS fiskveiSar meS I ínu.
Eftir þriSju dvöl Magnúsar GuS-
mundssonar viS sjóróSrana í Mjóa-
firSi (1900), fékk hann því til leiSar
komiS, aS hann og tveir útgerSar-
menn aSrir í Eyjum bygSu sér snjó-
kofa á lóS sunnan og austan viS hús-
eignina nr. 21 viS Kirkjuveginn
(verzlunarhús Brynjólfs Sigfússonar,
er síSar var þar byggt. Sjá Blik
1967). I kofa þessum geymdu þeir
ís og snjó áriS um kring og héldu
þar óskemmdri beitu þeim til ómet-
anlegs hagnaSar í útgerSarrekstrin-
um. Þá höfSu Vestmannaeyingar
notaS línu til fiskveiSa aS austfirzk-
um hætti í þrjú ár. Þarna ruddi
Magnús GuSmundsson markverSar
hrautir í atvinnurekstri Eyjabúa, þótt
okkur nú finnist þaS ef til vill smátt
og lítilvægt, af því aS viS gerum
okkur ekki fulla grein fyrir því,
hversu öll tækni og verkmennig var
á lágu stigi meS íslenzku þjóSinni
á þeim árum.
Oft hafSi Magnús GuSmundsson
og félagar hans viS fiskveiSarnar í
MjóafirSi minnst á frosthús KonráSs
Hjálmarssonar viS útgerSar- og á-
hrifamenn í heimabyggS og hvatt þá
til aS hefjast handa um frosthús-
byggingu, þegar þeir loks í septemb-
er 1901 létu til skarar skríSa og
stofnuSu Isfélag Vestmannaeyja.
Dvöl þessa athafnasömu og dug-
miklu Eyjasjómanna í MjóafirSi
hafSi meS sanni heilladrjúg eftir-
köst á atvinnulífiS í heimahögunum,
Vestmannaeyjum, meS því aS þessir
þremenningar lærSu fullkomlega aS
nota línu til fiskveiSa, lærSu aS búa
hana og allt, sem henni fylgir, í
hendur sér til úthaldsins, fiskveiS-
anna, og höfSu bæSi vilja og getu
blik
105