Blik - 01.06.1969, Page 111
innar að Vesturhúsum hjá foreldrum
sínum. Fjárafli ungu hjónanna og
húrekstur stóð þá þegar á styrkum
stoðum. Þau ráku útgerS mestan
hluta ársins, þar sem húsbóndinn
sjálfur stjórnaSi fleyi og fangbrögS-
um viS Ægi, fengsæll og farsæll í
starfi því öllu. Hjónin öfluSu heyja
handa bústofni sínum og færSu út
tún meS ræktun. Húshóndinn lá viS
í Alsey á fuglveiSitíma sumar hvert
og veiddi mikinn fugl handa heimili
þeirra, en VesturhúsajarSirnar hafa
ínytjar í Álsey, svo sem kunnugt er
flestu Eyjafólki. Þúsundir af lunda
sendi hann heim á veiSitímanum.
Húsfreyjan unga tók viS veiSinni
tveim höndum, lét reyta fuglinn eSa
gerSi þaS sjálf aS einhverju leyti,
gerSi hann til, krauf hann, og svo
reykti hún hann eSa saltaSi, oftast
hvorttveggja. Lundaspílurnar (lunda-
bökin) voru lagSar út á vegg eSa
garS til þurrks og síSan notaSar
undir pottinn til þess aS drýgja eldi-
viSinn, sem alltaf var hörgull á í
byggSarlaginu, meSan kol fluttust
þangaS ekki nema í mjög skornum
skömmtum. MeS spílunum var aSal-
eldiviSurinn þurrkuS kúamykja,
skán og rekaviSur. Þess vegna var
hver spýta hirt á rekafjörum og rétt-
ar síns gætt þar af ítrustu árvekni.
LundafiSriS var eftirsótt verzlun-
arvara hvort heldur var hjá kaup-
mönnum eSa einstaklingum. Af því
höfSu ungu hjónin á Vesturhúsum
drjúgar tekjur.
FýlungaveiSar voru þá líka al-
roennt stundaSar á fýlaveiSitímanum
Miðhúsasystkinin, börn Hannesar Jóns-
sonar og Margrétar Brynjóljsdóttur. —
Jóhannes, kvœntist Guðrúnu Jónsdóttur.
Jórunn húsjreyja á Vesturhúsum. —
Sitjandi: Hjórtrós, fyrri kona Tómasar
M. Guðjónssonar í Höjn.
og fýlakjötiS saltaS til vetrarins til
aS drýgja spaSkjötiS og létta fram-
færsluna.
Þ.egar vertíS lauk hverju sinni, var
tekiS til aS verka vertíSaraflann aS
fullu. Fiskþvotturinn hófst þá bráS-
lega og svo þurrkun fisksins á stakk-
stæSum, sem voru á ýmsum stöSum
á Heimaey. Mörg ár áttu þau hjón,
Magnús og Jórunn, stakkstæSi, þar
sem húseignin nr. 1 viS Helgafells-
braut stendur nú, og þar suSur af.
Einnig notuSu þau hjónin um ára-
bil fjörur norSur undan Kirkjubæn-
um til fiskþurrkunar. VíSar höfSu
þau þurrkrými.
Á fyrstu búskaparárum sínum
eignuSust þau kerru, og svo áttu þau
BUk
109