Blik - 01.06.1969, Side 122
MAGNUS GUÐMUNDSSON
Endurminningar
(Magnús GuSmundsson, bóndi og formaður á Vesturhúsum, skrifaði eitt sinn brot
úr minningura sínum frá bernsku- og æskuárunum á Vesturhúsum, og svo minningar frá
sjómennsku sinni og sjósókn, athöfnum á sjó og landi. Magnús Guðmundsson var einn
af hinum þróttmiklu forustumönnum í sveitarfélaginu og atorkusömu á tímum nýbreytni
og framfara, — tímum byltingar í atvinnumálum, hugsunarhætti og framtaki til aukinnar
verkmenningar og betri afkomu, vaxandi fræðslustarfs og mennilegri aðbúnaði með Eyja-
búum í heild. Þessir kaflar úr sögu lians eru jafnframt kaflar úr sögu byggðarlagsins, svo
langt sem þeir ná. Þess vegna eru þeir öðrum þræði birtir hér, endurprentaðir hér, en
þeir birtust fyrst í blaðinu Víði á árunum 1933 og 1934. Eg hef skipt þessum skrifum
Magnúsar Guðmundssonar í kafla og sett þeim fyrirsagnir. — Þ. Þ. V.)
Snemma beygist krókurinn
Ein hin fyrstu mynni mín frá
bernskudögunum eru þau, að ég átti
nokkuð margar öSuskeljar. Voru þaS
vertíSarbátar mínir og hétu þekkt-
um skipsnöfnum hér: Gideon, Aur-
óra, FriSur, Enok og yfirleitt öllum
þeim nöfnum skipa, er í þá daga
gengu til fiskjar hér á vertíSinni.
Þessa farkosti mína gerSi ég löng-
um út á einhverjum polli eSa bala.
Þannig lék ég „stóru mennina“, sér-
staklega formennina, sem ég leit upp
til og bar mikla lotningu fyrir.
£g hafSi haft opin eyrun fyrir
mörgum afreksverkum slíkra manna,
bæSi þeirra, er þá lifSu, og eins
hinna, er dánir voru. Ég hafSi heyrt
sögur af snilldarstjórn, ráSsnilld og
ratvísi þeirra, þegar ýmsar hættur
steSjuSu aS og veSur voru válynd.
Þegar hagstæS voru veSur og öll
vertíSarskip á sjó, mátti ég helzt
ekki vera aS því aS borSa, því aS
allur hugur minn var úti á sjó hjá
þessum vertíSarskipum. Sérstaklega
var gaman aS sjá þau koma í einum
flota siglandi í austanvindi „undan
Sandi“. Og viS strákarnir hrópuS-
um svo hátt, sem viS gátum, hver til
annars, aS þarna kæmi Gideon, —
þarna FriSur, eSa þá eitthvert annaS
skip, — og „hlypi langt fram úr
hinum“. ASrir sögSu, aS Aurora og
Enok „hlypu“ mest o. s. frv. Annars
var þaS skipiS, sem faSir hvers og
eins okkar strákanna var á, mesta
uppáhaldsskipiS.
Þegar skip þaS, sem faSir minn
réri á, kom aS, fékk ég aS færa hon-
um kaffi. ÞaS var kallaS í mæ'tu
máli, aS „fara í Sandinn“. Ég hlakk-
aSi til þess allan daginn, því aS „niS-
ur í Sandi“ var margt skemmtilegt
120
BLIK