Blik - 01.06.1969, Side 125
fyrst. Á rneð’an hann var að hjálpa
mér inn í bátinn, fór lúSan af færinu.
Eftir þessa sj óferS munum viS
Vigfús ekki hafa fariS á sjó tveir sam-
an um lengri tíma.
Aftur gengiS með skipum
Stráksskapur á sjó
VertíSina næstu, 1885, gekk ég enn
meS skipum. Fór ég þá 18 róSra og
fékk samtals 69 fiska. Þetta sama ár
réri ég 52 róSra utan vertíSarinnar.
Fyrst fram eftir sumri rérurn viS
saman fjórir strákar á bát þeim, er
áSur er frá sagt og kallaSur var Hóls-
juliS. Þann bát átti Gísli kaupmaSur
Stefánsson á Hóli. Ágúst sonur hans
var formaSurinn. Hann var víst tveim
árum yngri en ég, en bráSþroska eft-
ir aldri. Ágúst var hinn mesti fjör-
kálfur og þó hinn bezti drengur.
Eitt sinn rérum viS snemma morg-
uns og fórum vestur fyrir Faxasker.
Vorum viS þar um fallaskiptin og
komumst á allgóðan fisk. Engan bát
sáum viS þar á sjó, þar til bátur kem-
ur róandi austur í Faxasundi. Hann
stefndi rétt fyrir sunnan okkur. Þeg-
ar hann nálgast, þekkjum viS þar Sig-
urð Olafsson í Fitlakoti. Þeir voru
fjórir á og réru á skyrtunni, því aS
logn var og hiti mikill.
Allt í einu urSum við gripnir þeirri
þrá aS fara í sjóslag. Tókum viS þá
upp á því aS krækja dauðum fiskum
á önglana og renna þeim síSan ofan
í sjóinn. Þóttumst viS draga þannig
nógan fisk. Jafnframt klæddum viS
okkur í sjóstakkana og bjuggum okk-
ur aS öSru leyti undir bardagann. —
Þetta bragS okkar hreif, svo aS þeir
komu alveg til okkar.
Þegar þeir uppgötvuSu, aS viS vor-
um aS narra þá, ávítuSu þeir okkur
harSlega og sögSu, aS viS ættum ekki
aS haga okkur þannig á sjó. ViS
kváSumst eiga erindi viS þá. I þeim
töluSu orSum gripum viS austurtrog
og fötu og jusum yfir þá. Þetta kom
þeim svo á óvart, aS þeim féllust
alveg hendur, þar til þeir gripu til
ára og lögSu á flótta. En þá voru þeir
allir orSnir holdvotir. AuSvitaS
kærSu þeir okkur fyrir feðrum okkar,
en Gísli Stefánsson kom víst sættum á
viS SigurS nágranna sinn og háseta
hans.
Nokkru eftir þetta rérum viS meS
fjörumaSk í beitu og fórum „Undir
Hamarinn“. ViS fengum í hálfan
hátinn, mest smáfisk. Þegar leiS á
daginn, gerSi austanvind, sem fór
heldur vaxandi, svo aS viS hrepptum
barning austur aS EiSi.
Og áfram var barizt á árunum alla
leiS austur fyrir Klettinn. Þá var
seglbúiS og siglt inn Víkina. ViS
höfðum til þess hlakkaS aS fá kvik-
una á eftir inn aS Fæk.
ViS komum okkur saman um aS
taka tvo stærstu fiskana og kaupa
okkur sælgæti fyrir þá. Annars var
þaS regla okkar aS taka alltaf stærsta
fiskinn úr hverjum róðri til þeirra
hluta.
Eitt sinn sem oftar rérum viS Vig-
fús Jónsson saman. Ætlun okkar var
aS veiSa smálúSu, sem þá fékkst all-
mikiS af sunnan viS Sæfellsklakk.
ViS rérum á minnsta bátnum, sem
blik
123