Blik - 01.06.1969, Síða 129
unga jormanns og vilja til þess að
hlynna svo að slarjinu, að það mœtti
sem bezl takast. Þrjár verlíðir réri
Magnús Guðmuruisson háseti hjá 01-
afi Magnússyni, áður en hann tók við
skipinu úr höndum lians og gerðist
formaður, j)ái aðeins hálfs átjánda
árs.
Næstu þrjár vertíðarnar (1887,
1888 og 1889) réri ég hjá Ólafi
Magnússyni í London hér. ViS rérum
á litlum báti eftir því sem önnur ver-
tíSarskip voru þá. En báturinn hét
stóru nafni, því aS hann hét „Hanni-
bal“. HafSi Ólafur smíSaS hann sjálf-
ur. Hann var skipasmiSur góSur og
fór ekki almannaleiSir meS lögun á
skipum þeim, sem hann smíSaSi, og
svo var meS bát þennan, því aS bátur
þessi var mjög ólíkur öSrum skipum,
er honum voru hér samtímis. Hanni-
bal var ágætur gang- og siglingar-
bátur. ÞaS kom sér oft vel, því aS
hásetar Ólafs á þeim báti voru oftast
kraftlitlir unglingar.
Okkur farnaSist vel á báti þessum
undir stjórn Ólafs Magnússonar, enda
var hann þaulæfSur formaSur.
Fyrri hluta ævi sinnar átti Ólafur
í London heima undir Eyjafjöllum og
var formaSur þar. Eitt sinn er hann
réri þaSan út frá sandinum ásamt
fleiri skipum, brimaSi svo fljótlega,
aS enginn treystist til aS lenda þar
aftur. Héldu þá öll skipin til Vest-
mannaeyja, — þaS var kallaS aS
„leggja frá“, — nema Ólafur. Hann
varS einn eftir og beiS úti fyrir
ströndinni. Þetta mun hafa átt sér
staS í marzmánuSi.
Tóku nú hásetar Ólafs Magnús-
sonar aS mótmæla því aS vera einir
eftir af skipunum og kváSust vilja
fylgja hinum til Eyja. Þá er sagt, aS
Ólafur hafi mælt: „LátiS þiS ekki
svona, piltar, einhverntíma deyr sjó-
skrattinn“. Hann lá svo þarna úti
fyrir opinni sandströndinni alla nótt-
ina og lentu þeir heilu og höldnu um
morguninn, þegar bjart var orSiS.
Ég varS þess aldrei var, aS Ólafur
formaSur mælti æSruorS, meSan ég
var hjá honum. Þó sótti hann all-
djarft og stundum gaf á bátinn, —
en Ólafur var sérlega veSurglöggur.
Veðurglöggur, sem bandaði
hættunum frá
Eitt sinn vorum viS morgun einn
komnir austur á Mannklakk. Þar voru
þá nokkur skip og flest stór. ViS
renndum þarna færum nema tveir,
sem andæfSu. Logn var á og nokkur
austan sjór.
Ólafur formaSur leysir utan af færi
sínu og fleygir öngli og sökku út-
byrgSis. MeSan færiS rennur út,
skyggnist formaSurinn til lofts. Allt
í einu stöSvar hann útrennsliS á fær-
inu, horfir til veSurs æSistund en
segir ekki orS. ViS drögum þarna
nokkra fiska, en hann skeytir því
engu.
Allt í einu kallar hann til okkar
og biSur okkur aS vera fljóta aS hafa
uppi færin. Þegar við höfSum þaS
gert, skipar hann okkur aS leggja út
árar og róa vel heim á leið. Svo var
gert sem skipaS var, og tvívegis herti
hann á okkur að róa betur. Þegar viS