Blik - 01.06.1969, Síða 133
Formennskan. Sjóferðamannsbænin.
Þóknun til formanns aí hverjum hlut,
10 krónur. „Skipsáróður", 4 krónur
Formennskan hófst með því hverju
sinni, aS ég varS sem aSrir formenn
aS lesa langa sjóferSamannsbæn upp-
hátt og FaSir vor aS lokinni bæn-
inni. Bænin var alltaf lesin úti á höfn-
inni. HaldiS var úti árum á meSan,
svo aS báturinn héldist á sama staS.
Oft voru skipin dreifS um höfnina
(Botninn), meSan flestir eSa allir
lásu bænina samtímis.
Fyrsti róSur hvers og eins á vertíS
var kallaSur „útdráttur“. Helzt vildu
menn „draga út“ á föstudögum eSa
laugardögum, því aS menn höfSu al-
menna ótrú á fyrri dögum vikunnar.
Alltaf fengu menn útdráttarkaffi
hjá skipeiganda og þar aS auki einu
eSa tvisvar sinnum á vertíS hverri.
AS lokinni vertíS héldu síSan skips-
eigendur skipshöfninni veizlu. Hét
þaS sumarveizla.
I þóknun fyrir aS róa á skipinu
fengU fullgildir hásetar 4 krónur fyr-
ir vertíSina. Þessi greiSsla hét
„skipsáróSur“. En formaSurinn fékk
10 krónur af hlut hverjum, sem borg-
aSur var eftir skipiS. T. d. fékk ég
20 krónur í formannskaup af Hanni-
bal, því aS eftir hann voru teknir 2
hlutir, eins og fyrr greinir.
FormaSurinn átti aS sjá um, aS
allt væri í standi, er hafa átti í sjó-
ferS hverja. Einnig bar honum aS sjá
um hirSingu á öllum áhöldum og
veiSitækjum, þegar hætt var róSrum.
Einnig var þaS skylda formanns aS
kalla hásetana, hvar sem þeir bjuggu,
í hvern róSur. Fyrstu formannsvertíS
mína (1890) fengum viS 300 í hlut.
VertíSina 1891 fengunr viS aSeins
210 í hlut. Þá var lítill afli eins og
reyndar flestar vertíSirnar, sem frá-
sögn mín hér greinir frá. Fyrstu tvær
formennsku-vertíSirnar mínar man
ég ekki til þess, aS nokkuS sérstakt
kæmi fyrir mig á sjónum, svo aS þaS
sé í frásögu færandi. Þó langar mig
aS greina hér frá einu atviki, því aS
þaS var óvenjulegt.
Háseti gerir uppreisn;
hann hýrudreginn
I einum af fyrstu róSrunum, er ég
var meS bát þennan, fór ég suSur
meS Heimaey og leitaSi fisks á miSi
því, er SiggamiS heitir. ViS komumst
brátt í nægan fisk. SagSi ég þá öSr-
um andófsmanni mínum, sem AuS-
unn hét, aS renna, því aS hinn and-
ófsmaSurinn gæti haldiS báSum ár-
unum. Vestan kaldi var á. Hásetinn
neitaSi aS renna færi sínu meS þeim
ummælum, aS ég hefSi víst sett sig í
andófiS til þess aS andæfa. Þá sagSi
ég honum aS andæfa einum, svo aS
Olafur, en svo hét hinn andófsmaSur-
inn, gæti rennt. Þá kvaSst AuSunn
ekki vera skyldur til aS róa nema
einni ár, enda kvaSst hann ekki róa
meS fleirum. Jafnframt kvaSst hann
ætla aS sýna mér, aS hann gerSi aS-
eins þaS, sem honum sjálfum sýnd-
ist. KvaSst hann ekki sjá, að mér
færist aS gera mig stóran, þó að ég
væri formaður með bátshorn þetta.
Fleira sagði hann í líkum tón. I
róðri þessum fengum við 20 í hlut.
BLIK
131