Blik - 01.06.1969, Page 139
austur í MjóafjörS til þess aS stunda
fiskveiSar. ViS vorum ráSnir hjá
Vilhjálmi Hjálmarssyni á Brekku.
Fyrra sumariS höfSum viS % af
aflanum í kaup, og Jón og Vigfús
fengu §ínar 50 krónurnar hvor um
mánuSinn. SíSara sumariS fengum
viS Ys af afla bátsins og þeir 50
krónur um mánuSinn. ViS skiptum
fiskinum og kaupinu jafnt á milli
okkar.
Vigfús í Holti hafSi veriS í Mióa-
firSi áSur og þekkti þar flest fiski-
miS, enda kom þaS sér vel, þegar viS
fórum aS róa. Eg vildi því, aS Vig-
fús yrSi formaSur okkar. ÞaS vildi
hann ekki vegna þess, aS ég var for-
maSur hans heima á vetrum.
Bátur sá, er viS fengum til aS róa
á, bar hlaSinn 2 skp. (320 kg) af
óhausuSum fiski. Og er þá miSaS
viS þurran fisk.
Annan róSrarbát átti Vilhjálmur.
Hann var talinn bera % meira en
okkar bátur. Fyrra sumariS var maS-
ur aS nafni SigurSur meS bát þenn-
an, en síSara sumariS hét hann Jón.
BáSir voru þessir menn Sunnlending-
ar frá veiSistöSvum á SuSurnesjum.
Hásetar þeirra voru einnig þaSan.
Þessi skipshöfn var kappsöm og dug-
leg og aflaSi mjög vel bæSi sumurin.
Fyrra sumariS hófum viS róSra 1.
júní og enduSum sumarúthaldiS 20.
september. ViS öfluSum þaS sumar
22.526 fiska í 66 sjóferSum.
SíSara sumariS hófum viS róSra
29. maí og hættum róSrum 3. nóv-
ember. ViS öfluSum þá 33.707 fiska
í 101 sjóferS.
BæSi þessi sumur fleygSum viS
mjög miklum fiski, því aS iSulega
gátum viS ekki tekiS allt af lóSinni,
þó aS viS hausuSum. Þó var lóSin
ekki lengri en 960 krókar.
A sunnudögum var aldrei róiS, og
línan eSa lóSin var alltaf látin í stokk-
tré á laugardagskvöldum, meSan ró-
iS var. ÞaS var kallaS aS „stokka
upp“ línuna.
Ég hafSi aldrei séS þorskalóS fyrr
en ég kom austur í MjóafjörS. Fyrsta
laugardagskvöldiS, sem ég dvaldist
þar, fór ég á undan félögum mínum
til aS stokka upp bjóSiS mitt (lín-
una mína), því aS viS rérum meS
línu strax eftir aS austur kom. Ég
hafSi lokiS viS aS stokka upp svo
sem af línunni, þegar þeir Vigfús
og Jón kornu í beitningarskúrinn. Þá
var þeim skemmt. -—- Ég kunni sem
sé ekki betur aS stokka upp línu en
svo, aS allir krókarnir snéru öfugt:
Oddurinn inn aS miSju en bugur
króksins utan á trénu. Stokktrén voru
af gömlu gerSinni. Vigfús taldi þaS
mikiS lán og herlegheit fyrir mig
og alla Vestmannaeyinga, aS enginn
nema þeir tveir vissu vankunnáttu
mína um meSferS línunnar.
Fiskverð á Austíjörðum sumarið 1895
BæSi þessi ár (1895 og 1896) var
verS á þurrfiski í MjóafirSi sem hér
segir:
Þorskur . . kr. 32,00 hvert skippund
Smáfiskur . -— 28,00 -—-
Ýsa .......—24,00 —
Smáfiskur, þ. e. minni en 18 þm.
blik
137