Blik - 01.06.1969, Page 140
(41,4 cm). Skippund er 320 pund
eða 160 kg.
Síld var notuS í beitu, ýmist ný-
veidd eSa frosin. Alltaf var þó not-
aS eitthvaS af Ijósabeitu meS, væri
hún til, en svo hét steinbítur og karfi
(t. d.), ef fiskurinn af þeim var not-
aSur í beitu.
ViS rérum alltaf meS lóS aS und-
anteknum þrem róSrum síSara sum-
ariS.
Oftast sóttum viS mjög langt, þeg-
ar veSur leyfSi, eSa 2—2þo tíma
róSur til hafs frá utasta tanga fjarS-
arins, Steinsnesi. Innan frá Brekku
var 1)4 tíma róSur út aS Steinsnesi.
MikiS var kappiS í sjósókn viS
MjóafjörS um þessar mundir, enda
gengu þar þá um 60 bátar.
Eftir því sem okkur var tjáS, þá
fiskuSum viS mest viS fjörSinn bæSi
þessi sumur. Var þá miSaS viS þyngd.
ViS lögSum líka hiS mesta kapp á
aS fiska, og metnaSur okkar var svo
mikill, aS okkur fannst aS heiSur
Vestmannaeyja lægi viS, ef Sunn-
lendingar aSrir og heimamenn fisk-
uSu betur en viS.
Þeir sem réru á opnum bátum fyr-
ir austan, sérstaklega frá SeySisfirSi
og MjóafirSi og sóttu djarft, fengu
vissulega aS kynnast því, hve erfitt
og hættulegt var aS sækja sjó á
AustfjörSum.
Þegar fór aS líSa á síSara sum-
ariS, vorum viS orSnir svo slæmir
af handadofa, aS viS urSum aS
byrja á því aS halda handleggjunum
ofan í köldum sjónum, áSur en viS
hófum róSur á morgnana eSa síSari
hluta nætur. ÞaS kom fyrir, aS ég
missti ár úr hendi mér sökum handa-
dofans; ég réri meS tveim árum.
Oft var lóSin mjög þung í drætti,
bæSi sökum straums og festu í botni.
Þegar maSur svo loks hafSi lokiS
viS aS draga lóSina, kom þaS fyrir,
aS berja þurfti alla leiS í land.
Þeir sigla á hval
Eitt sinn vorum viS, aS mig minn-
ir, rúmar 7 klukkustundir aS berja
inn aS fjarSarkjafti og þaSan 4 klst.
inn aS lendingu. En eftir aS yztu
nesjum var náS, gátum viS hvílt okk-
ur öSru hvoru.
Skrifa mætti langt mál um allt þaS
erfiSi, sem þessir 167 róSrar eSa
sjóferSir kostuSu okkur, og um ýms-
ar hættur, sem viS lentum í. Eg greini
hér aSeins frá tveim af þeim.
Eitt sinn vorum viS nýbyrjaSir aS
sigla til lands í góSum byr. Þá renn-
ir smáhveli sér þvert fyrir stafn
bátsins og svo nærri honum, aS bát-
urinn rann á fiskinn miSjan. Svo
virtist sem hvalurinn næmi staSar um
leiS og báturinn snerti hann. Um
leiS virtist hvalurinn sveigja sig um
miSjuna, því aS haus hvalsins kom
upp úr yfirborSinu á annaS borSiS
og sporSurinn á hitt. Báturinn lagSist
á hliSina um leiS og hann lenti á
hvalnum og rann svo yfir hann. En
um leiS og báturinn rann af hvaln-
um, fór svo mikill sjór yfir hann aft-
anverSan, aS litlu munaSi, aS hann
sykki. Þá var þaS okkur til bjargar,
hve báturinn var létthlaSinn. Þetta
atvik sýnir, aS margar eru hætturnar
138
BLIK