Blik - 01.06.1969, Qupperneq 142
Alla leiðina heim urðu þeir báSir
Jón og Vigfús, aS standa í austri og
hvíla hvorn annan.
Seinna kom okkur saman um, aS
ekki sjaldnar en 20 sinnum hefSi
hátinn hálffyllt á siglingu þessari.
Eitt sinn skall á okkur ólag, sem
færSi mig í kaf, þar sem ég sat und-
ir stjórn. Hélt ég þá, aS sjóferS þess-
ari væri lokiS. Þá flaug sú hugsun
eins og leiftur í gegn um huga minn,
aS nú væri um enga bj örgun aS
ræSa, og sorgbitin yrSi hún móSir
mín, er hún frétti látiS mitt. Flest
lauslegt í bátnum fór fyrir borS. Þar
meS var fiskurinn. Mig minnir, aS
4 fiskar væru eftir í miSrúminu.
Eftir aS ólagiS var liSiS hjá, fór
báturinn aS lyfta sér, enda dró Jón
ekki af sér viS austurinn. Þegar hann
hafSi þurrausiS bátinn, baS hann
Vigfús aS hvíla sig og bætti þá viS:
„ÞaS þykir mér verst, ef viS drep-
um okkur, aS ég er ekki búinn aS
borSa bitann minn.“
Borið við að veiða á línu —
enginn árangur
MeSan formenn hér þekktu ekk-
ert til þorskveiSa á línu, töldu þeir
víst, aS helzt mundi á hana veiSast,
þegar fiskur var hvaS örastur á færi.
En þá er fiskurinn uppi í sjó og eltir
þar æti. ÞaS skildu þeir ekki þá,
hinir reyndu formenn. Sumir fengu
þess vegna þá hugmynd, aS fiskur
hér væri þess eSlis, aS hann veidd-
ist aldrei á línu.
Sumir héldu línuna stórhættulega
fiskveiSum, nema þá skötulóSina. I
öllum veiSistöSvum landsins, sem
nokkuS kvaS aS, var þorsklóSin orS-
in aSalveiSarfæriS hjá landsmönn-
um seint á 19. öldinni, nema þar sem
þorskanetin skipuSu öndvegissessinn,
eins og sumstaSar á SuSurnesjum
viS Faxaflóa. Hér í Vestmannaeyjum
var áriS 1896 enn notaS sama veiS-
arfæriS eins og í fornöld eSa þegar
fiskveiSar hófust fyrst hér, þaS er
aS segja handfærið.
Vestmannaeyingar höfSu þó kynnzt
lóS fyrir mörgum árum, sérstaklega
á AustfjörSum, enda höfSu veriS
gjörSar lítilsháttar tilraunir hér meS
lóS fyrir 1896. Verzlunarstjóri viS
hina svo nefndu MiSbúS, J. Thomsen
aS nafni, sem var kominn hingaS af
Vesturlandi og hafSi kynnzt lóSinni
þar, hafSi stundum, eftir aS hann
fluttist hingaS, lagt lóS hér úti í Fló-
anum aS sumarlagi, en engar sögur
fara af afla hans. Hann mun hafa afl-
aS lítiS, enda tilraun þessi enga eftir-
tekt vakiS til eftirbreytni.
Hannes Jónsson, hafnsögumaSur,
skýrSi mér frá, aS hann ásamt fleir-
um hefSi náS sér í fjóra strengi af
lóS frá Faxaflóa. Ekkert varS þó úr
því, aS þeir reyndu línuna fyrst um
sinn.
Eitt sinn kom mikiS fiskihlaup hér
um Bershúsaklakkinn og inn í Fló-
ann. Hlaup þetta var samfara síldar-
göngu, því aS fiskur sá, er veiddist,
var meS fullan maga af síld og var
mikiS af henni ómelt.
Nú fannst Hannesi og þeim, sem
áttu lóSina meS honum, gefast gott
tækifæri til aS reyna hana, því aS
140
BLIK