Blik - 01.06.1969, Page 144
kvað ekki skyldi standa á sér að
leggja sitt til þess, aS þessi tilraun
mætti takast.
Einnig orSaSi ég þessa hugmynd
viS nokkra yngri háseta mína, —
helzt þó þá, sem kynnzt höfSu lóS-
inni á AustfjörSum. Hvöttu þeir mig
eindregiS allir til þess aS reyna þetta,
en þeir unnu allir á vegum feSra
sinna eSa annarra húsbænda og
höfSu því engin fjárráS.
Næst þessu fór ég til Gísla Stefáns-
sonar kaupmanns. Hann sigldi um
árabil út til Englands til þess aS gera
vöruinnkaup og þekkti sig því þar.
Hann vildi aSstoSa mig viS aS ná í
öngla og strengi frá Englandi, en
greiSsla yrSi aS fylgja pöntun, sagSi
hann.
Ég gerSi ráS fyrir aS hefja línu-
veiSarnar meS 1600 önglum. AnnaS
eins þurfti ég aS eiga til vara, ef illa
tækist til, svo sem ef yfirgefa yrSi
lóSina vegna veSurs. Einnig gat svo
illa til tekizt, aS lagt yrSi á hraun og
lóSin tapaSist þar. Þá gat einiiig há-
karlinn klippt lóSina sundur, eins og
oft kom fyrir á AustfjörSum. ViS
öllum þessum óhöppum vildi ég vera
búinn. LínuveiSarnar skyldu reynd-
ar til þrautar. Næst þessu tók ég aS
biSja um framlag af hverjum hlut,
— kr. 7,50 afréS ég. Ýmist fékk ég
ekkert loforS um styrkinn eSa óá-
kveSiS — loSiS og lítiS á aS byggja.
Nokkrir tóku illa málaleitan minni;
töldu þaS hina mestu dirfsku aS ætla
sér aS nota þorskalóS viS Eyjar, ■—
hér úti í hafi. Menn vissu mýmörg
dæmi þess, aS svo snögglega hefSi
hvesst á þessum slóSum, aS menn
hefSu flýtt sér aS hafa upp færin og
seglbúa, — komast sem allra fyrst í
land. Svo hefSi þaS líka sýnt sig,
sögSu menn, aS hér veiddist ekki á
lóS, enda væri þaS bezt, því aS menn
mundu drepa sig hér unnvörpum, ef
fariS yrSi almennt aS nota þaS veiS-
arfæri.
Eg gekk nú á fund Olafs skipseig-
anda og tjáSi honum undirtektirnar
og álit ýmissa á framtaki þessu. ÞaS
var haustiS 1896.
MeSan ég lét dæluna ganga, gekk
Ólafur um gólf og sagSi viS og viS:
„Já, ójá; já, já“.
Eg hafSi lokiS máli mínu, og enn
gekkk Ólafur Magnússon um gólf,
hugsandi.
Mér flaug ýmislegt í hug. Var hon-
um nú snúinn hugur, þegar hann
heyrSi, hve margir voru á móti mér?
Allt í einu kemur hann fast aS mér
og segir meS mikilli áherzlu á hverju
orSi: „GefSu þig aldrei, Magnús;
þaS verSur sjaldan mikiS úr ungum
mönnum, sem hætta viS áform sín.“
Ég kvaSst vera honum þakklátur
fyrir orSin, og væri ég ekki í þeim
hug, aS hætta viS þetta. Hinsvegar
hlyti aS koma annaS hljóS í strokk-
inn minn, ef ég fengi hvergi peninga
til lóSakaupanna.
Þá sagSi Ólafur: „Þú getur fengiS
peningana hjá mér. Misheppnist
þetta, getum viS haft þaS grafiS og
gleymt. Takist áformiS hinsvegar,
lukkist þaS, sem ég treysti, þá verSa
karlarnir fúsir til þess aS borga þetta
eftir á.“
142
BLIK