Blik - 01.06.1969, Page 145
ni
t>egar notkun línunnar hójst í Vestmannaeyjum, voru þessir þrír hlutir á myndinni hinir
algengustu. Línan var beitt í bjóS, áSur en stamparnir komu til sögunnar, og lögS í
sjóinn meS berum höndum. Þegar aS landi var komiS meS aflann, var hann seilaSur og
dreginn á seilinni upp á klöpp eSa upp í fjöru, þar sem honum var skipt. Seilin var
gjörS aj þrem hlutum: Seilarnálinni, sem venjulegast var gjörS úr hvalbeini, seilar-
tauginni (eSa seilarólinni, vœri hún skorin úr nautshúS) og svo seilarbotninum, sem
ojt var tígullaga spýta meS gati í miSju. Þar var endi seilartaugarinnar festur. AS
seilarbotninum rann fiskurinn ejtir taiíginni. ASur en bryggjur urSu til í Eyjum og
handvagnar komu til sögunnar til þess aS aka aflanum upp aS aSgerSarkrónum, var
hann dreginn „úr Sandi“ meS svokölluSum fiskdráttarkrókum, tveir fiskar í hvorri
hendi. Þeir krókar voru ojt haglega gerSir, eins og sést á myndinni. Þessum tœkjum
öllum á lesari minn hér góSan kost á aS kynnast í ByggSarsajni Vestmannaeyja.
Línurúlla, goggar, bjóð og kóllsbelgir
eins og í Mjóafirði
Eftir að lóðarefnið var komið,
unnum við nokkrir að því að setja
lóðina upp. Sumir þeirra höfðu
aldrei séð lóð áður. Líka voru ýmis
áhöld smíðuð til línuveiðanna, svo
sem línurúlla, goggar, bjóð. Þá voru
drepnir og flegnir kálfar til þess að
hafa belgina í ból, — línuból. Allt
var útbúið, eins og það ætti að not-
ast austur á Mjóafirði. Þegar línan
og öll hennar fylgitæki voru tilbúin.
voru veiðitæki þessi öll geymd þar
til síðari hluta næstu vertíðar (1897).
Þá var ætlunin að nota þau. Mér kom
það þá ekki til hugar, að vertíð hæf-
ist hér nokkru sinni með línu. Við
vildum vanda sem bezt allan undir-
búning veiðanna með lóð og bíða
143
blik