Blik - 01.06.1969, Side 157
INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR, BÓLSTAÐARHLÍÐ
Dularfullur ferðalangur
Þegar Sigríður Ölafsdóttir, móðir
mín, var tvítug, fluttist hún frá for-
eldrum sínum í Múlakoti og giftist
fyrri manni sínum, Þóroddi Magnús-
syni í Dalseli.
A fyrstu búskaparárum móSur
minnar gerðist þaS, sem hér verSur
sagt frá.
ÞaS var um vor. Karlmennirnir
höfSu fariS aS heiman, sumir í kaup-
staSarferS, aSrir til sjóróSra. Kven-
fólkiS hafSi því allan veg og vanda
af heimilisstörfunum, bæSi utan bæj-
ar og innan, þann tíma, sem þeir
voru fjarverandi.
ErfiSast var aS annast smala-
mennskuna, en hún var einkum fólg-
in í því aS halda ánum í heimahög-
um, því aS komiS var aS fráfærum.
Sérstaklega sóttu ærnar út á víSátt-
una og smáragrundirnar innaf Stóru-
Dímon eSa RauSuskriSum, eins og
hún hét í fornöld.
ÞaS var venja SigríSar móSur
minnar aS heimsækja foreldra sína
haust og vor og dveljast hjá þeim
orlofsnæturnar, en í þetta sinn hafSi
þaS dregizt einhverra hluta vegna.
Nú bar svo til, aS Sveinn bróSir
hennar var á ferS í Dalseli. Hann
flutti henni skilaboS frá foreldrum
þeirra þess efnis aS láta þaS ekki
mikiS lengur undir höfuS leggjast aS
koma uppeftir til þeirra.
Þar sem karlmennirnir voru ekki
heima og hún hafSi því ekki fylgd-
armann yfir vötnin, talaSist svo til
milli systkinanna, aS hún færi upp
aS Múlakoti strax daginn eftir, ef
veSur leyfSi.
Á þeim árum háttaSi svo til, aS
mikill farartálmi var á leiSinni upp í
FljótshlíS. Þá rann Þverá stuttan
spöl frá túnfætinum í Múlakoti. Eins
og kunnugt er, var hún vatnsmikil og
gat veriS slæm yfirferSar. BræSur
móSur minnar vildu því fylgjast vel
meS ferSum hennar og koma til móts
viS hana, svo aS þeir gætu fylgt henni
yfir ána.
Þegar þetta gerSist, átti heima í
Dalseli stúlka, sem Þórdís hét. I dag-
legu tali var hún æfinlega kölluS
Dísa. Næsta dag átti hún aS huga aS
ánum og smala þeim í heimahaga.
Dísa átti því langa leiS fyrir hönd-
um, og áttu þær samleiS, hún og
móSir mín, langleiSina upp í Fljóts-
hlíS. BáSar höfSu þær góSa hesta,
sem enginn hörgull var á í sveitinni.
Næsta dag var ágætt ferSaveSur,
— logn og sólarlítiS. Létt ský voru
blik
155