Blik - 01.06.1969, Síða 169
Vestmannaeyja. — Aðstaöa SigurS-
ar til nægrar atvinnu í Eyjum
fannst þeim góð að ýmsu leyti. Það
var eitt, aS GuSríSur systir GuS-
rúnar húsfreyju og ljósmóSur var
heitbundin valdamesta manni í Eyj-
um þá, SigurSi Sigurfinnssyni, hrepp-
stjóra og oddvita, sem stuSlaSi aS
því, aS sveitarsjóSurinn hafSi ým-
is verkefni á prjónunum, sem skap-
aSi þörf á smiSum, svo sem bygging
nýs barnaskóla- og þinghúss undir
einu þaki (Borg eSa Heimagata nr.
3).
Marga kunningja og vini áttu þau
hjón einnig í Eyjum, svo sem Einar
Jónsson í GarShúsum (nr. 14 viS
Kirkjuveg), sem hafSi þar yfir miklu
húsrými aS ráSa og bauS þeim hús-
næSi í hinu nýbyggSa íbúSarhúsi
sínu.
Þar fengu þau svo inni, meSan
þau stóSu sj álf í íbúSarhússbyggingu.
Hjónin höfSu eignazt tvö börn, er
þau fluttu til Eyja, Kristínu og Inga.
Einnig fylgdi þeim móSir GuSrúnar,
ekkjan ÁstríSur Pétursdóttir, 68 ára.
1 Vestmannaeyjum hófu þau brátt
aS byggja sér íbúSarhús.ÞaS byggSu
þau úr timbri. SigurSur oddviti hafSi
úthlutaS þeim lóS undir þaS í suSur-
jaSri StakkagerSistúnsins, suSur
undir Hvítingum, hinum kunnu þing-
staSssteinum þeirra Eyjaskeggja.
Naumast höfSu þau hjón lokiS
viS aS byggja sér íbúSarhúsiS, sem
þau nefndu KáragerSi, er hreppur-
inn lét hefja framkvæmdir viS hiS
nýja skólahús. ÞaS var voriS eSa
sumariS 1904. Þar vann SigurSur
ísleifsson síSan aS smíSum næsta
ár meS Ágústi Árnasyni og fleiri
kunnum hagleiksmönnum í byggSar-
laginu.
Jafnframt hófst rimman.
Eyjabændur, sem samkvæmt bygg-
ingarbréfi sínu höfSu óskoraS vald
eSa rétt á öllu landi á Heimaey og
höfSu haft þaS um aldir, nema á at-
hafna- og verzlunarsvæSinu niSur
viS voginn eSa höfnina, gátu ekki
unaS því„ aS hreppstj órinn og odd-
vitinn í einni og sömu persónunni
hrifsaSi þennan rétt af þeim, úthlut-
aSi byggingarlóSum á landi þeirra
án þeirra samþykkis og hagsmuna.
Deila þessi leiddi til þess eftir hörS
átök, aS SigurSur ísleifsson varS aS
rífa hiS nýbyggSa íbúSarhús sitt,
KáragerSi. Fékk hann þá aftur inni
hjá vini sínum í GarShúsum, Einari
Jónssyni. Þar bjuggu hjónin síSan,
þar til þau höfSu byggt sér annaS
íbúSarhús nær höfninni, Merkistein
viS Heimagötu (nr. 9). (Sjá Blik
1962, bls. 114-115).
Þegar sveitarsjóSurinn hafSi lok-
iS byggingu hins nýja barnaskóla-
og þinghúss, seldi hreppsnefndin Sig-
urSi Isleifssyni gamla skólahúsiS,
sem byggt var 1883. Húsið keyptu
þau hjón sérstaklega til þess aS fá
lóSarrými undir hiS nýja íbúSarhús,
er þau nú hugSust byggja, því aS
skólahúsinu fylgdi leikvangur barn-
anna. Þar var nægilegt byggingar-
rými. Byggingarframkvæmdum þar
luku þau áriS 1907.
Hér í Eyjum stundaSi SigurSur
Isleifsson sjó öSrum þræSi um 40
BLik
167