Blik - 01.06.1969, Page 171
Þegar 0. J. Olsen stofnaði Aö-
ventistasöfnuSinn í Vestmannaeyj-
um áriS 1922, gerSust þrjú af börn-
um þeirra hjóna í Merkisteini stofn-
endur safnaSarins, Kristín, Ingi og
Martha, ásamt 29 öSrum búsettum
körlum og konum í kaupstaSnum.
Ekki löngu síSar gekk móSirin, GuS-
rún Jónsdóttir, í söfnuS þennan, og
svo faSirinn, SigurSur Isleifsson,
þegar frá leiS.
Þau lifSu sæl og sátt í trú sinni,
gömlu hjónin, og dóu í henni.
Frú GuSrún Jónsdóttir í Merki-
steini lézt 1954. Hún fæddist 11.
jan. 1868 og varS því 86 ára.
SigurSur Isleifsson lézt 1958.
Hann fæddist 19. ágúst 1863, eins
og áSur getur, og varS því 95 ára.
Hólpin hafa þau orSiS fyrir trú
sína.
MAGNÚS Þ. JAKOBSSON
Minningarnar
(Sonnetta)
Ég bind í huga bjartar, liSnar tíSir,
er bárugjálfur lék viS fjörusandinn,
og jörSin hvít, en aSeins svalur andinn,
sem andlit strauk, aS glaSir voru lýSir
Og barnahópar bæjunum af, fríSir,
sér brugSu’ á leik í snjónum, þaS var gaman,
og léku sér hin ljúfu kvöld þar saman,
er lífiS hló, ■— en haldiS heim um síSir.
Stjörnuljósin blikuSu í blænum,
og bjartur máni skein í sínu veldi,
og töfrum sló á fjall og fjörusteina.
Ljómi þeirra lyfti litla bænum,1
sem lá þar hljóSur vafinn vetrarfeldi,
svo langt, aS mátti hann af hafi greina.
1 Þ. e.: þorp.
blik 169