Blik - 01.06.1969, Side 188
og sálubót eftir miður sæmandi þjón-
ustustörf, eins og hér voru af hendi
innt. —
Þetta voru þá fyrstu kynni mín af
kyndilberum undirpallamenningar-
innar í Vestmannaeyjum fyrir 40 ár-
um og skeleggustu þjónum þeirra, en
ekki þau síðustu, því aS hér hófst
meS þessum umrædda fundi „styrj-
öld“, sem stóS meS nokkrum hvíld-
um í nálega aldarfjórSung.
Ekki áttu kyndilberar ríkjandi
menningar eSa ómenningar alla sök
á styrjöld þessari, því aS mér var
friSurinn vís, og svo nokkur frami
og hærri laun, — til jafns viS aSra
gagnfræSaskólastjóra í landinu, —
hefSi ég beygt hálsinn eins og hinir,
lotiS og sýnt fullkomna fylgispekt
í einu og öllu, ekki sízt viS kjörborS-
iS, sætt mig viS menningarástandiS,
eins og þaS var, aSbúnaS allan aS
skóla mínum og starfsaSstöSu alla.
„Fylgir þú okkur“, sagSi hann
„skaltu hljóta gull og græna skóga“.
ASeins ein af þessum persónulegu
svívirSingum snart mig: OrSin þau,
aS ég væri svo illa gerSur maSur aS
manngerS eSa sálarlífiS, aS ungling-
unum gæti stafaS hætta af mér, sam-
starfi viS mig, leiSsögn minni í skól-
anum. Þau orS þingmannsins skildi
ég á þá lund, aS foreldrunum bæri
aS gæta unglinganna, svo aS ég næSi
ekki aS spilla þeim, — sem sé, láta
ekki unglingana í skólann til mín.
Þannig varS þaS auSveldast aS drepa
niSur skólastarf mitt eins og allra
hinna og þannig varS áfram setiS aS
vinnuafli unglinganna í beituskúrum
186
og aSgerSarkróm eins og alltaf áSur
um tugi ára konsúlunum og nánustu
fylgifiskum þeirra og andans bræSr-
um til hagsældar.
Og svo voru þaS orSin, aS ég væri
nauSa-ómerkilegur barnakennari. —
Þessu var foreldrunum ætlaS aS trúa.
OrSin vöktu mér ihugun. HvaS
skyldu fyrrverandi kennarar mínir,
sem kynnu aS lesa þennan vitnis-
burS, hugsa um mig? Ef til vill bár-
ust þessi ummæli kennurum Kenn-
araskólans og fræSslumálastjóra, sem
var einn af fyrrverandi kennurunr
mínum og nú raunverulegur húsbóndi
í skólastarfinu. HvaS skyldi skóla-
stjórinn Magnús Helgason hugsa um
mig? — Þetta var svo sem enginn
ómerkingur, sem kvaS upp þennan
dóm, sjálfur þingmaSurinn. Og ég
var ungur og óreyndur, þekkti ekki
aS fullu sjálfan mig í vandasömu
starfi, aSeins á öSru ári lífsstarfs
míns.
í fyrstu vissi ég satt aS segja ekki,
hvaSan á mig stóS veSriS. Eins og
ég hefi drepiS á, þekkti ég ekki anda
unrhverfisins, ekki sögu þess, ekki
mótun. Vissi aSeins, aS þaS hafSi
orSiS til aS megin hlut viS snögg
brigSi í atvinnulífinu, meS vélbáta-
útveginum. Var „snöggsoSiS" og „ný-
ríkt“ og nokkrir menn notaS aSstöSu
sína strax í upphafi „uppgangsaldar“
til þess aS ná tangarhaldi á verzlunar-
aSstöSu allri og fjármagni eSa lykl-
um aS fjárnragni. Sízt gat ég látiS
mér til hugar koma, aS slíkt hugar-
ástand gæti þróazt meS ábyrgum
mönnum orSa sinna og gjörSa.
BLXK