Blik - 01.06.1969, Blaðsíða 193
í gagnfræðaskólum landsins, yrði
GagnfræSaskólanum í Vestmanna-
eyjum skipaS á bekk meS beztu gagn-
fræSaskólunum í landinu. (Sjá Viku-
blaSiS VíSi, 11. tbl. 1944, eina blaS-
iS þá í Vestmannaeyjum).
Bréf fræSslumálastjóra var birt al-
menningi í Eyjum í blaSi þingmanns-
ins, smyglaS þar inn bak viS eftir-
liiiS, — ritskoSunina. ÞaS gerSi
„haukur minn í horni“, einn af starfs-
mönnum fyrirtækisins, fyrrverandi
nemandi minn ónefndur, sem hafSi
aSstöSu til aS hjálpa mér og var ó-
sárt um þaS, þó aS „þeir fengju aS
súpa seySiS af sjálfum sér“, eins og
hann orSaSi þaS svo vel og hnyttiS.
Þá gerSist ég útsölumaSur VíSis af
sérstökum ástæSum, sem ekki verSa
greindar hér, — lét dreifa honum
um bæinn. ÞaS út af fyrir sig er allt
önnur saga og kátbrosleg. En ég
minnist allra þessara átaka meS á-
nægju.
Aldrei hefSi fræSslumálastjóri,
Jakob Kristinsson, sent þessa yfir-
lýsingu til birtingar almenningi í
bænum, ef sex-dálkagreinin meS öll-
um meinlokunum og hinni yfirþyrm-
anlegu rætni hefSi ekki veriS birt al-
menningi í kaupstaSnum. Þannig
sannaSist enn einu sinni málsgreinin
fræga og fagurorSaSa: „Þér ætluSuS
aS gera mér illt, en guS . . .“ Var
ekki „tilveran dásamleg?“ ÞaS fannst
mér aS minnsta kosti. „GuS brosir“,
segir andansskáldiS mikla, Olafur
Duun. Skólinn var mér hugsjón, -—
og uppeldisáhrif hans voru mér sér-
stök hugsjón. „Fórn, fórn, hún er hin
mikla krafa lífsins og dularfulla“,
segir landi Duuns, norska skáldiS
Árni Garborg1.
Engu varS hér ofmiklu fórnaS.
Allt þolaS af ljúfum hug og meS
ánægju.
Tíminn leiddi þaS í ljós, aS mér
varS aS trú minni: Vinnir þú af al-
hug og heilhuga aS velferSarhugsjón
án allar eigingirni eSa sérgæzku,
magnarSu meS þér öfl til átaka
beggja vegna tjaldsins, því aS skil-
veggur hinna tveggja heima er
þynnri en margur gerir sér í hugar-
lund.
Fám vikum síSar söng góSur og
hugSnæmur söngvari tvö listaverk í
íslenzka útvarpiS: AlfaSir ræSur eft-
ir SigurS Eggerz, og lagiS eftir Sig-
valda Kaldalóns.
Alda reis og alda hneig, og ég
hrærSist. ViSbrögS mannssálarinnar
og blæbrigSi eiga sér lítil takmörk.
ViShorf okkar til lífsins og vanda-
mála þess eru heldur ekki á einn veg.
SlysiS í Vík brann mér í huga.
TrúaS get ég því, aS enn finnist
skólamenn meS þjóS minni, sem
gleSjast mundu yfir því eins og viS
Magnús GuSmundsson og séra Jes
A. Gíslason, ef meginþorri nemenda
þeirra fengist til þess aS rækja tó-
baks- og áfengisbindindi af einlæg-
um hug og hjarta, vinna þessari hug-
sjón, fórna henni starfskröftum.
Já, ég gladdist yfir hindindis-
áhuga nemenda minna og Magnús
GuSmundsson og séra Jes A. Gísla-
1 „Offer, offer, det er den store, löyn-
domsfulle livsens krav“.
blik
191