Blik - 01.06.1969, Side 201
aS víkja úr skjólshúsi því, er barna-
skóli kaupstaðarins hafði skotið yfir
hann frá upphafi.
Olafur A. Kristjánsson frá HeiSar-
brún í Eyjum hafSi hugleitt meS mér
vel og vandlega teikningu af þeirri
byggingu og gert hana, en hann hóf
hér húsateikningar eftir að hafa lok-
ið iðnskólanámi í Reykjavík árið
1931.
Teikning þessi mun enn vera til
í fórum mínum.
ViS Ólafur A. Kristjánsson höfS-
um í sameiningu hugsað okkur skóla-
húsið suður af Landakirkju, ýmist
á hæðinni þar eða þá flötinni vesían
við hæðina, þar sem íþróttavöllurinn
var síðar gerður. Þarna áttu hjónin
í RáSagerSi (nr. 19 við Skólaveg),
Isleifur SigurSsson, útgerðarmaður,
og ValgerSur Jónsdóttir, tún, sem
þau tjáðu mér fús að selja bæjarsjóði
fyrir kr. 3800,00.
Ein hin síðasta athöfn Kolka lækn-
is í bæjarstjórn Vestmannaeyja, áður
en hann flutti úr bænum (1934), var
að koma því til leiðar, að kaupstað-
urinn keypti þetta tún af hjónunum.
Kaupsamningurinn er í mínum fór-
um, dagsettur 27. nóvember 1934, en
túnið var afhent bænum fyrr á ár-
inu.
Kolka læknir var eini fulltrúi meiri
hlutans í bæjarstjórn Vestmannaeyja
þá, sem fékkst til þess að hlusta á
orð mín og tillögur í framhaldsskóla-
niálum Eyjanna, hlusta á áróðurminn
um bætt starfsskilyrði GagnfræSa-
skólans og kveinstafi mína um að-
húnað allan þar. Ef til vill var ástæð-
Páll V. G. Kolka.
an sú, að læknishjónin höfðu bæði
veriS kennarar hjá mér við skólann.
Svo liðu 10 ár í látlausu starfi og
erfiðleikum öðrum þræði vegna
slæmra starfsskilyrða í leiguhúsnæði
skólans að BreiSabliki, þar sem skól-
inn starfaði alls 18 ár. Fjárhags-
kreppan fór vaxandi eftir því sem
kreppuárunum fjölgaði. Svo hófst
styrjöldin meS „ástandi“ og ýmsum
öðrum illra norna gusti. Þá skorti
ekki andróður og svívirðingar kyrr-
stöðuaflanna í bænum, sem töldu
GagnfræSaskólann vinna gegn at-
vinnulífinu og ætti ekki að vera til,
sízt undir minni stjórn. Ég spyrnti
við fæti og beiS rólegur, og þó ekki
alltaf rólegur, komandi tíma. ÞaS
sefaði þó og jók vonir, að ég fann
og vissi, að andstöðuöflin í bænum
töpuðu æ meir fylgi fólksins ár frá
ári.
blik
199