Blik - 01.06.1969, Page 204
Eyjólfur Eyjólfsson.
skyldi gjörS teikning af fimleika-
húsi skólans.
Jrið 1947. í febrúar 1947 sendi
síðan húsameistari ríkisins tvo menn
sína til þess að mæla fyrir skóla-
byggingunni á hæSinni, þar sem hún
stendur. Þar höfSum viS Einar Sig-
urSsson, hraSfrystihússeigandi, sem
var áhrifaríkur bæjarfulltrúi hér þá,
valiS byggingunni stæSi, eftir aS viS
sættumst heilum sáttum á v/b Gísla
Johnsen á leiS til Stokkseyrar síSla
sumars 1944 eftir rimmuna miklu og
langvarandi þaS ár. (Sjá bæjarblöS-
in 1944). Þá var orSiS vonlaust, aS
ég viki úr stöSu minni til þess aS
hægt yrSi aS skammta skólanum til-
veruna.
Þá hafSi þessi gamli og góSi félagi
minn og húsbóndi, — því aS ég var
eitt sinn verkstjóri hjá honum, -—
komiS aftur svífandi niSur til jarS-
arinnar eftir aS hafa dvalizt um skeiS
uppi í háloftunum. Þar hafSi hann
svifiS meS öSrum innfæddum úteyja-
fuglum andspyrnunnar milli há-
timbraSra turna skýjaborganna, þar
sem þeir létu sig dreyma um einn alls-
herjar samskóla í fæSingarbyggS
sinni. Þar skyldu iSnnemar stunda
nám meS húsmæSraefnum kaupstaS-
arins og skipstjóraefnum. Þar skyldi
GagnfræSaskólinn líka fá inni. Allt
skyldi þetta unga fólk nema þar og
lifa í sama anda sakleysisins og friS-
arins eins og ríkti milli Adams og
Evu fyrir syndafalliS.
Skólahöll þessi átti aS rísa í HeiS-
inni vestur af sjálfri Landakirkju. -—
Ekki skyldi leiSin löng til kirkjunn-
ar! AS Stöng var heldur ekki leiSin
löng!
Skólastjóri slíkrar menningarstofn-
unar skyldi vera bæSi hálærSur og
hátitlaSur, ef til vill helzt guSfræSi-
prófessor! Þannig datt þá skarfurinn
út af sjálfu sér, enda aldrei veriS
neinn úteyjafugl!
Þegar leitaS var álits Jónasar frá
Hriflu um skóladraum þennan, á
hann aS hafa svaraS því til, aS hug-
sjónin væri fróm og góS, en mark-
inu næSu þeir ekki, nema þeim tæk-
ist fyrst aS skera tunguna úr skolti
höggormsins.
Svar hugsjóna- og raunsæismanns-
ins skildu fuglarnir ekki, enda ekki
viS því aS búast, — héldu þaS vera
eitthvaS ljótt, helzt sneiS til þeirra
sjálfra. ViS þá hugsun misstu þeir
móSinn, vöknuSu til jarSlífsins aftur,
og þar meS var draumurinn búinn.
202
BLIK