Blik - 01.06.1969, Page 205
Andspyrnuforingjarnir voru nú
sem sé komnir aftur niður á jörðina
til okkar, og viS Einar, vinur minn,
höfSum fundiS hvorn annan í inni-
leik. Hér urSu vissulega fagnaSar-
fundir ekki síSur en meS syninum
fræga og föSur hans.
SíSar fundum viS Einar SigurSs-
son í sameiningu, samkvæmt samtali
ekkar á leiSinni til Stokkseyrar, stæSi
gagnfræSaskólabyggingarinnar. „Af
ávöxtunum skuluS þér þekkja þá!“
Æ, þetta var útúrdúr hjá mér, les-
ari minn góSur, en brot er þaS samt
af skólasögu Vesímannaeyja. Fram
hjá því verSur ekki gengiS.
Eftir þetta snéri Einar SigurSsson
viS blaSinu flokksbræSrum sínum tii
sárinda og andspyrnunni til mikils
hnekkis, því aS hann er jafnan liS-
tækur eins og kunnugt er. Eftir sætt-
irnar studdi Einar SigurSsson skóla-
hugsjón mína drengilega, enda er
hann drengur í gömlu og virSulegu
merkingu orSsins, þegar hann lýtur
svo litlu aS dvelja meS okkur andar-
tak hérna niSri á jörSinni og leggur
þá alla loftkastala á hilluna, bless-
aSur!
Byggingarhugsjónin virtist nú
sannarlega í heilli höfn og allt leika í
lyndi fyrir mér.
Teikningar af skólahúsinu sjálfu
og fimleikahúsinu bárust mér í hend-
ur í febrúar 1947. Sú beiSni mín,
aS aSalinngangur hússins yrSi í
skjóli fyrir austan- og norSanáttinni,
fyrir hinum hörSu og hvimleiSu
veSrum í Eyjum og tíSu, hafSi tafiS.
Slíkri firru kvaSst húsameistari rík-
Einar Sigurðsson.
isins aldrei hafa kynnzt fyrr. Lét
hann þó undan beiSni minni, bless-
aSur, og hagaSi svo tilhögun bygg-
ingarinnar innan veggja eftir því.
Hins vegar fékk ég því ekki ráSiS,
aS port yrSi byggt á skólahúsiS, þar
sem tök yrSu á aS gera samkomusal
til nota félagslífi nemenda. Allt þetta
mikla húsrými undir þekjunni skyldi
heldur gert aS geymslurými. MikiS
var þaS bölvaS skran, sem gert var
ráS fyrir!
í febrúar 1947 var ýta látin ýta
miklu af mold vestur úr hússtæSinu.
ÞaS flýtti mjög fyrir verkinu. Mjög
djúpt er þarna á klöpp, allt aS 6
metrar aS vestan verSu, þar sem hinn
stóri vatnsgeymir skólans er staSsett-
ur og steyptur.
SíSan vann ég þar sjálfur meS
flokkum nemenda minna aS því aS
flýta fullnaSargreftri. Sú vinna okkar
bi-ik
203