Blik - 01.06.1969, Síða 207
Frá byrjun aprílmánaSar (1947) og
næstu 5 vikurnar birti hann ekki
færri en 27 heildálka í þessu blaði
andspyrnuhreyfingarinnar. Megin
efni dálkanna, skrifanna, voru
skammir á mig persónulega, skæt-
ingur um starf mitt og hugðarmál
mín, skólamál, félagsmál og bygg-
ingarframkvæmdir. OSrum þræSi
áttu skrif þessi aS gefa valdhöfunum
tóninn, ef ég skyldi dirfast aS biSja
um lán í bönkum eSa beiSast opin-
berra framlaga til skólabyggingar-
innar, enda reyndist þaS allt erfitt,
þegar á reyndi.
Þegar svo loks var lokiS viS aS
grafa fyrir skólabyggingunni, þurfti
aS festa kaup á sementi í alla und-
irstöSuveggina. Ekkert smáræSi
þurfti af sementi í þá, 37,4 smálestir,
eftir því sem hinir vísu byggingar-
fræSingar höfSu reiknaS út.
En nú var vissulega komiS babb í
bátinn, töldu sumir. A miSju sumri
1947, ef ég veit rétt, hafSi íslenzka
ríkisvaldiS skipaS nefnd til þess að
skammta landsmönnum allt bygging-
arefni. Þessi nefnd var kölluS Fjár-
hagsráð og rak skrifstofubákn í
Reykjavík. Enginn mátti kaupa eSa
selja byggingarefni nema meS þess
leyfi.
FjárhagsráS starfaSi undir forustu
Magnúsar Jónssonar, guSfræSipró-
fessors, sem þá liafSi þjónaS guSs-
kristni í landinu hálfan fjórSa ára-
tug.
En hér var ekkert aS óttast, álykt-
aSi ég, því aS prófessorinn var einn
af postulunum, þ. e. a. s. postulum
Þorvaldur Sœmundsson.
hins frjálsa framtaks í landinu. Eím
hitt óska ég ekki aS dæma! KjörorS
hans og sálufélaga hans utan heil-
agrar ritningar var þetta: HiS frjálsa
framtak skal í heiSri haft, — þaS lifi,
húrra! þetta vissi öll þjóSin. Þess
vegna kveiS ég ekki samskiptunum
viS formann FjárhagsráSs. Hann
hlaut aS skilja hugsjón mína og
skipta jafnt, — hann, sem fylgt sér
hafSi um tugi ára undir merki meist-
arans mikla og gengiS í fararbroddi
fyrir siSgæSishugsjónum hans hér
á landi! VitaS var, aS prófessorinn
hafSi sogiS kenningar meistarans til
mergs og blásiS þeim síSan inn í sál-
arlíf prestsefna þjóSarinnar af
mælsku mikilli og verulega innfjálgri
andagift. — Nei, hér var ekki miklu
aS kvíSa.
Postuli hins frjálsa framtaks hafSi
hér sem sé völdin um úthlutun alls
BLIK
205