Blik - 01.06.1969, Page 209
armál skólans af fremsíu getu. ÞaS
er bezt aS ég geti þess strax, aS Spari-
sjóSur Vestmannaeyja lánaSi sam-
tals þau ár, sem byggingarfram-
kvæmdirnar stóSu yfir, um eSa yfir
900 þúsundir króna til skólabygging-
arinnar. An hans hjálpar hefSi bygg-
ingin aldrei risiS af grunni, því aS
allir bankar virtust lokaSir fyrir því-
líkum framkvæmdum, af hvaSa á-
síæSurn sem þaS kann aS hafa veriS.
Þó er mér skylt aS geta þess, aS eitt
sinn fékk ég háan víxil seldan í
Landsbankanum til greiSslu á efni
og vinnu viS bygginguna, meS því
aS ég samþykkti hann sjálfur per-
sónulega. Þá kröfu undraSist ég
stórlega, því aS satt aS segja átti ég
þá ekki bót fyrir botninn á mér,
sjálfur á kafi í skuldum eftir aS hafa
hrófaS okkur upp húsi á undanförn-
um tveim árum, og þaS ekki meira
en hálfgert. En þaS er samt bezt aS
segja þaS strax, svo aS þaS gleymist
ekki, aS Landsbanki Islands var eini
bankinn, sem veitti mér einu sinni
kost á láni til skólabyggingarinnar.
Hvar sem ég ympraSi á þeim annars
staSar, fékk ég einbeitt nei.
Já, SparisjóSur Vestmannaeyja
lánaSi hundruS þúsunda til bygging-
ar GagnfræSaskólans eftir því sem
hann þurfti meS og fékk þaS svo
greitt smám saman aftur eftir því sem
ég gat kríaS þaS út úr bæjar- og
ríkissj óSi. Þannig studdi ein hug-
sjónin aSra og efldi, og þannig laun-
aSi lífiS mér fórnfúst áhugastarf.
Eyjabúar efldu svo SparisjóSinn meS
sparifé sínu. Þannig reis hann undir
Helgi Benediktsson.
verkefnunum, og þannig skapaSist
hiS fegursta fordæmi, sem ég get
hugsaS mér, um samvinnu til efling-
ar velferSarhugsj ón og framfaramáli,
sem snerti allan almenning í bænum.
(HvaS um ByggSarsafn Vestmanna-
eyja, ef SparisjóSurinn hefSi ekki
skotiS yfir þaS skjólshúsi?)
Árið 1948. í febrúarmánuSi 1948
fluttist mikiS sement til Vestmanna-
eyja. AuSvitaS var þaS erlent sem-
ent, því aS íslenzka sementsverk-
smiSjan var þá ekki til.
ViS lögSum drög aS því aS fá sem-
ent handa GagnfræSaskólanum úr
hinum mikla sementsfarmi. Svar viS
beiSni okkar barst frá FjárhagsráSi
svohlj óSandi: „Fjárfestingarleyfi
gagnjrœðaskóla afgreidd“.
VarS þá uppi fótur og fit. Bæjar-
stjóri, sem annaSist úthlutun alls
sements í bænum fyrir FjárhagsráS,
blik
207