Blik - 01.06.1969, Page 213
unum, þegar þú hefur lokið skólan-
unr“. Eg rak upp stór augu. ■— „An
allra leyfa?“ spurði ég. „Já,“ sagSi
hann. „HvaS kostar þaS okkur
báSa?“ „Aldrei meira en tukthús,“
sagSi hann og hrosti. Þetta fannst
mér hraustlega mælt og karlmann-
lega. SvariS sannaSi manninn. „Þú
reynir aS dorga upp sementsleyfi,
þegar líSur á sumariS,“ sagSi hann,
„en nú geturSu hafiS verkiS.“
Enn hafSi alþýSukonan bænheita
boriS sigur úr býtum. — Mér hafSi
orSiS að trú minni.
SíSan var unniS aS hyggingu
GagnfræSaskólans í Vestmannaeyj-
um langan tíma úr sumrinu (1948)
og síSast lokiS viS aS steypa plöt-
una yfir alla kjallarahæSina í nóv-
ember. Þá loks hættum viS fram-
kvæmdum þar þaS áriS.
Þorvaldur Sæmundsson, bæjar-
fulltrúi og byggingarnefndarmaSur,
var einn allra áhugasamasti maður-
inn í bænum um byggingarfram-
kvæmdirnar. Eitt sinn tjáði hann
mér og hló, aS andspyrnuforingj-
arnir í bænum ympruðu á því iðu-
lega, hversu skaSsamlegt þaS væri
aS efla GagnfræSaskólann meS nýrri
byggingu, skóla, sem ynni gegn at-
vinnulífinu meS því aS halda ungl-
ingunum á skólabekk um hávertíð,
þegar mest kreppti að um vinnuaflið
í bænum. ViS hlógum að þessum
keinstöfum andspyrnuforingj anna, er
sáu ekkert nema eiginhagsmunina.
Kveinstafir þessir voru jafngamlir
skólanum.
Hinn 9. júní um sumarið hringdi
Ólafur A. Kristjánsson.
fræðslumálastjóri til mín og tjáði
mér þau gleðitíðindi, aS formaður
FjárhagsráSs hefði heitið honum
nægu sementi handa GagnfræSaskól-
anum undir haustið. Þá vorum við
öruggir með þaS sement, sem við
höfSum notað til þessa án allra leyfa.
SementiS tekið traustataki fyrirfram.
— Allt lék í lyndi fyrir hugsjóninni
og mér!
I októbermánuði 1948 sannfrétti
ég hjá manni nástæðum Fjárhags-
ráði, að formaður þess og nánustu
starfsmenn hefðu samið kæru á Ólaf
A. Kristj ánsson, bæjarstjóra, vegna
sements, sem hann hafði afhent mér
án allra leyfa. Jafnframt var mér
sagt, að þeir veigruðu sér við því
einhverra hluta vegna að lögsækja
mig. Gat ástæðan verið sú, að tveir
blik
211