Blik - 01.06.1969, Page 215
leit, að því verSi tilkynntar niSur-
stöSur þessarar rannsóknar og látiS
fylgjast meS frekari aSgerSum í
málinu.
FjárhagsráS
Magnús Jónsson
Bragi Kristjánsson
Bæjarfógetinn,
Vestmannaeyj um.“
Þá loks kom til kasta Sigfúsar M.
Johnsen, bæjarfógeta, um þetta mál.
Sannleikurinn í máli þessu var sá,
aS timburkaupmaSur í bænum, sem
hafSi selt mér mest allt steyputimbr-
iS handa GagnfræSaskólanum og án
allra leyfa frá FjárhagsráSi ,sagSi
formanni FjárhagsráSs frá bygging-
arframkvæmdunum viS GagnfræSa-
skólann í óvild sinni til skólans og í
fávizku, því aS þaS var jafnsaknæmt
honum aS selja mér timbriS eins og
fyrir mig aS kaupa þaS. En yfir þetta
lagabrot hilmaSi formaSur Fjárhags-
ráSs. ÞaS var sem sé bréfiS rnitt, sem
veitti honum alla fræSsluna!
Upp úr þessu hófst apaspiliS mikla,
málsókn meS réttarhöldum og sektar-
kröfum. Bæjarfógetinn, Sigfús M.
Johnsen, fór sér aS öllu rólega í máli
þessu.
Brátt komst ég aS því, aS hann
hafSi megna skömm á deilu þessari,
þó aS hann aS sjálfsögSu yrSi aS
gera embættisskyldu sína.
Hinn 26. nóvember 1948, þegar
boSaS hafSi veriS til réttarhalds í
þessu sementsmáli, náSi ég loks tali
af formanni FjárhagsráSs. Beiddist
ég þess þá, aS hann gerSi svo vel aS
senda okkur sementsleyfi fyrir 20
smálestum. HafSi ánægju af aS leita
í honum! Þá vorum viS hættir öllum
byggingarframkvæmdum, og okkur
hafSi orSiS mikiS ágengt aS mér
fannst: Steypt aS fullu alla kjallara-
hæS skólahússins, neSstu hæS bygg-
ingarinnar, og plötuna yfir alla hæS-
ina.
Þegar formaSur heyrSi nafniS
mitt, brást hann illur viS og talaSi
mikiS.
Þetta var hans meginmál:
1. ÞiS byggiS í trássi viS allar
synjanir.
2. FræSslumálastjóri lýgur(!) því,
aS efnisleyfi til handa GagnfræSa-
skólanum hafi veriS veitt.
3. ViS héldum á sínum tíma fund
meS ráSherra og fræSslumálastjóra
og þeir réSu því, aS þiS fenguS ekk-
ert efnisleyfi.
4. TrúnaSarmaSur okkar i Eyjum
hefur brugSizt okkur.
5. Ykkur bar að krefjast skrif-
legrar staSfestingar á sementsleyfi
því, sem fræSslumálastjóri sagSi
ykkur, aS viS hefSum veitt.
Þessu kom ég aS í símtalinu:
1. Laugarvatnsskólinn fær meiri
efnisleyfi hjá FjárhagsráSi en hann
megnar aS koma í verk.
2. Vissa er fyrir því, aS Fjárhags-
ráS hefur veitt efniskaupaleyfi til
skóla í Reykjavík, sem ekki er enn
fariS aS teikna. (Hann mótmælti
þessu ekki. Þá var ég undrandi, því
aS ég trúSi því naumast sjálfur, aS
misréttiS væri svo herfilegt).
3. Kæra ySar á bæjarstjóra er
213
blik