Blik - 01.06.1969, Síða 218
FormaSur Fjárhagsráðs sendi mér
varnarskeyti, sem ég á í fórum mín-
um. Þar reynir hann aS bera hönd
fyrir höfuS sér. Þá var mér skemmt.
ÞaS var gleggst merki þess, aS dropi
sannleikans hafSi snortiS samvizku
guSfræSingsins og var tekinn aS hola
sálarbergiS. ÞaS er einmitt þannig,
sem sannleikurinn frelsar mannssál-
ina. Þetta vissi og skildi meistarinn
mikli. Og þetta vissi og skildi hinn
mikilhæfi formaSur FjárhagsráSs,
þegar hann gaf sér tíma til aS hug-
leiSa fræSin sín og lét ekki mamm-
onsamstriS leiSa sig í gönur.
Já, í þessu tafli hafSi ég engu aS
tapa nema fjármunum í sektir, ■—allt
aS vinna, og klögumálin gengu á
víxl.
FormaSur FjárhagsráSs kærSi
svo loks þennan óþæga og hortuga
Eyverja fyrir dómsmálaráSuneytinu
og krafSist þess, aS hann yrSi dreg-
inn fyrir lög og dóm, — fyrir „hiS
frjálsa framtak“ auSvitaS! Þá
gladdist ég verulega. Ég var sak-
felldur fyrir aS hafa eytt til skóla-
byggingarinnar án leyfa 40 smálest-
um af sementi. ÞaS sement hafSi ég
notaS til aS steypa upp kjallarabæS
skólabyggingarinnar.
Svo kom þá til kasta bæjarfóget-
ans, Sigfúsar M. Johnsen, aS halda
réttarhöldin yfir sakborningnum.
Árið 1949. Fyrst fékk ég frest í
málinu til þess aS semja og leggja
fram aSildarskýrslu eSa greinargerS,
svo sem venja er. Hana lagSi ég
fram í réttarhaldi 10. janúar 1949,
og fer hún hér á eftir.
Greinargerðin:
ViS réttarhald þetta leyfi ég mér
aS leggja fram eftirfarandi greinar-
gerS vegna kæru háttvirts Fjárhags-
ráSs og beiSni um réttarrannsókn,
sem er dags. 21. des. 1948, sökum
þess aS viS höfSum látiS dútla eilít-
iS viS kjallara gagnfræSaskóla-
byggingarinnar s.l. ár.
Frá 21. febrúar til 11. apríl 1947
unnu nemendur mínir aS því öSru
hvoru ásamt mér aS grafa fyrir und-
irstöSum gagnfræSaskólahúss hér.
ViS lukum ekki verkinu.
I maí sama ár hét kennslumála-
ráSherra ríkisstyrk til byggingarinn-
ar, ef efni fengist.
SumariS 1947 var lokiS viS aS
grafa fyrir byggingunni. Um haust-
iS veitti svo FjárhagsráS efnisleyfi,
sem nam 37,4 smálestum sements til
byggingarinnar, svo aS undirstöSur
yrSu steyptar og unnu verki bjargaS
frá tortímingu. Þetta sama ár feng-
um viS kr. 50.000,00 styrk úr ríkis-
sjóSi til byggingarinnar, eSa greidd-
an helming þess byggingarkostnaSar,
sem þá var orSinn.
Vegna óhagstæSrar veSráttu
haustiS 1947 og svo þess, hve seint
sementsleyfiS fékkst, gáturn viS ekki
notfært okkur nema 20 smálestir af
sementsleyfinu þaS haust.
ViS sóttum svo á ný um fjárfest-
ingarleyfi vegna gagnfræSaskóla-
byggingarinnar fyrir tilskyldan tíma.
VoriS 1948 sendi ég fjárhagsráSi
skeyti og baS um leyfi til þess aS
kaupa 100 smálestir sements úr
farmi, sem hingaS hafSi flutzt. Fékk
216
BLIK