Blik - 01.06.1969, Page 223
brotið lög, aldrei brotið reglur, sem
mér höfðu veriS settar, aldrei sak-
felldur fyrir eitt eSa neitt. Nú fannst
mér ég allt í einu vera sakfelldur fyr-
ir aS drýgja dáSir. Svona getur þaS
veriS, þegar val forustunnar mis-
tekst.
Eg hugleiddi máliS. Atti ég aS
bjóSa þeim réttarsætt? Hún var mér
ógeSfelld, já, hvimleiSur skratti, því
aS í henni fólst nokkur viSurkenn-
ing á broti. En jafnframt var þeim
nokkur vandi á höndum: Slá eSa slá
ekki á framrétta sáttarhönd.
RéttarhaldiS hófst undir fjögur
augu. Fyrst í staS ræddum viS bæj-
arfógeti um heima og geima, m. a.
um TyrkjarániS, og svo bardagann
milli Englendinga og SíSumanna hér
viS utanverSan hafnarvoginn sum-
ariS 1514, líklega á túni HafnarjarS-
arinnar. Vissulega vorum viS báSir
í essinu okkar, bæjarfógeti og ég, og
þarna var Sigfús M. Johnsen raun-
verulega enginn dómari eSa bæjar-
fógeti, heldur sögugrúskari og fræSa-
unnandi fróðleiksmaSur, sem hugs-
aSi og lagSi mat á söguleg efni leit-
andi sannleikans í sögulegum efnum.
Enn er hann mér þá minnisstæSur.
Svo hófust þá réttarhöldin meS
bókun, spurningum og svörum, eins
og gengur.
Þarna bauSst ég til þess aS greiSa
hinu opinbera, íslenzka ríkinu, sem
ég var aS byggja fyrir, 4 krónur í
réttarsætt fyrir þessar 40 smálestir
af sementi, 10 aura á smálestina,
hugsaSi ég, en sagSi ekkert meir aS
sinni.
— Þögn, algjör þögn. Bókun. -—-
Svo kom þaS: „HeyrSu nú, Þor-
steinn,“ sagSi bæjarfógeti blíSlega
og sérlega hógværlega, „heyrSu nú,
þetta er smánarboS.“
„ÞaS á aS vera þaS,“ sagSi ég
heldur svona gustillur.
„Vísitalan er 300,“ sagSi bæjar-
fógeti, „á þetta aS vera meS vísitölu-
álagi?“ spurSi hann. „ÞaS má vera
þaS,“ sagSi ég. „Þá fá þeir 30 aura
á smálestina,“ hugsaSi ég og beiS
framhaldsins.
„Nei, nei, heyrSu nú, Þorsteinn,“
sagSi bæjarfógeti meS óbreyttri
hógværS, „ef þú gætir á þaS fallizt
aS bjóSa þeitn 20 krónur og svo vísi-
töluuppbót á þá tölu, skyldi ég mæla
nteS því, aS sættir mættu takast á
milli ykkar.“
Mér varS orSfall um sinn. Ég velti
þessu fyrir mér: Tuttugu krónur,
fimmtíu aurar á smálestina, og svo
meS vísitöluuppbót, 150 aurar. Vissu-
lega var nú þetta smánarboS, þó aS
sáttarboSiS hefSi óneitanlega hækk-
aS æSimikiS. Ég skildi, hvaS bæjar-
fógetanum gekk til. Þarna vildi hann
sigla milli skers og báru og reyna
eftir mætti aS fá sætt á máliS meS
því aS þoka mínu boSi upp eftir
föngum.
„Gátu þeir veriS svona lítilþægir ?“
hugsaSi ég. AuSvitaS stóS ég jafn
eftir, þó aS ég greiddi þeim 60 krón-
ur i réttarsætt. En óneitanlega var
þessi upphæS 15 sinnum hærri en
upphaflega boSiS mitt. Já, vissulega
stóS ég jafn eftir, reiSubúinn aS
krafsa til mín allt þaS sement, allt
blik
221