Blik - 01.06.1969, Side 227
'.áiarandi bæjarfógeti tmeS sama
velvildarblænum í röddinni og hóg-
værðinni, „þú hafSir heitiS mér því
aS greiSa þessa upphæS meS vísi-
töluálagi“. — „ÞaS er satt,“ sagSi
ég, „viS þaS stend ég.“
„MunduS þér ekki fáanlegur til aS
greiSa 100 krónur?“ spurSi nýi full-
trúinn, sem sat þarna gegnt mér og
bókaSi. — „Ættu þær aS greiSast
meS vísitöluálagi?“ spurSi ég svona
til þess aS skemmta mér svolítiS.
„ÞaS þyrfti ekki aS vera,“ sagSi
hann. „Mikils virSi eru þeim hverj-
ar 10 krónurnar núna, þessum þjón-
um ríkisvaldsins,“ hugsaSi ég. „Nei,
alls ekki,“ svaraSi ég fulltrúanum.
Þetta svar mitt heyrSu fógetarnir.
Þá hófst hljóSskraf milli bæjarfó-
getanna, og þó heyrSi ég ávæning
af því. Hinn nýi bæjarfógeti leitaSi
ráSa hjá þeim fráfarandi. HvaS var
réttast aS gera gagnvart þessum
sökudólg? — „Sættast viS hann,
sættast viS hann, annaS hefur aSeins
meira illt í för meS sér,“ heyrSi ég,
aS hinn fráfarandi bæjarfógeti sagSi.
Þá lýsti Gunnar Þorsteinsson, bæjar-
fógeti, yfir því í heyranda hljóSi aS
Bjarni Benediktsson (þannig orSaSi
hann þaS) hefSi skipaS sér aS fá
sem fyrst enda á þessa deilu, leiSa
hana til lykta. „Botninn er því hér
meS sleginn í mál þetta meS því aS
stefndur greiSi 60 krónur í réttar-
sætt.“
Eg tók upp ávísanaheftiS mitt og
skrifaSi töluna 60 í reitinn efst til
hægri á ávísanaeySublaS. „Nei,
heyrSu, Þorsteinn, „sagSi hinn frá-
farandi bæjarfógeti snöggt, eins og
hann hefSi allt í einu uppgötvaS eitt-
hvaS sérlegt, sem hann hefSi áSur
sett sér aS muna, en gleymt nú um
stundarsakir. „HeyrSu, Þorsteinn,
þaS er málskostnaSurinn.“ — „Máls-
kostnaSurinn?“ spurSi ég undrandi.
Engan lögfræSing hef ég haft og
engan lögfræSing hafiS þiS kostaS.“
„Jú, málskostnaS verSurSu aS
greiSa,“ sagSi hann. „Hver ætti hann
svo sem aS vera?“ spurSi ég. „Hann
má ekki vera minni en fimm krón-
ur,“ sagSi hann. Þá hló ég innra
meS mér, en þaS sýndi ég ekki á yf-
irborSinu þessari virSulegu sam-
kundu til þess aS særa ekki fráfar-
andi bæjarfógeta, sem ég bar virS-
ingu fyrir. Ég vissi í huga hans, vissi,
aS málskostnaSur verSur aS fylgja
hverri málssókn eins og tagliS mer-
inni.
MeS mesta alvörusvip skrifaSi ég
töluna 5 ofan í núlliS og fyllti síSan
ávísanablaSiS út aS fullu meS þeirri
hugsun aS hnupla síSan ávísun þess-
ari úr fylgiskjölum SparisjóSsins og
geyma hana vandlega til minja um
einhverja allra hlægilegustu málsókn,
sem ég get ímyndaS mér aS átt hafi
sér staS í landinu. SíSan ber ég alltaf
þakklætiskennd í brjósti til formanns
FjárhagsráSs, prófessorsins, fyrir aS
setja þetta apaspil á sviS og gefa
mér þannig í elli minni tilefni til aS
skrá þaS. Og þarna var sjálft ríkis-
valdiS á ferSinni og þjónar þess í
dýrS og mekt. Eg hins vegar vesæll
þræll þeirrar hugsjónar aS fá byggt
hús yfir eina af uppeldisstofnun
BUK 15
225