Blik - 01.06.1969, Síða 252
Kleifnaberginu. Þarna hefur hann aS
öllum líkindum stjórnað blótum
sjálfur fólki til fullnægingar og sjálf-
um sér til einhvers,þó ekki væri nema
til þess að fá friS fyrir goSanum
næsta eSa öSrum valdamönnum og
goSadýrkendum, sem taliS gátu þaS
skyldu sína aS vera á verSi, vakta
þaS, aS Eyjafólk færi ekki hjá þeim
styrk, er hinir heiSnu guSir megn-
uSu aS veita fólkinu í harSri lífsbar-
áttu þess og hégiljutrú. Sú þjónusta
og þóknun hefur ef til villtryggtOrmi
bónda friSinn, valdiS og fylgiS.1
Veturinn 999—1000 leiS á Orms-
stöSum í Vestmannaeyjum viS marg-
víslegar annir, og voriS blessaS tók
viS blítt og strítt eins og gengur.
Ómur af illdeilum heiSinna og
kristinna manna í landinu hafSi auS-
vitaS borizt aS eyrum búsettra
manna og kvenna í Vestmannaeyj-
um. ÞangaS höfSu vetursetumenn
boriS fréttirnar um deilurnar miklu
og uggvænlegu. Eyjafólk undir leiS-
sögn landsdrottins síns, eiganda allra
Eyjanna, Orms bónda Herjólfssonar
ins auSga, gaf sér tíma til aS hug-
leiSa mál þessi öll og afleiSingar
þess, ef íslenzka þjóSin skiptist í tvo
hatrama flokka. AuSvitaS var þaS
Ormur bóndi, sem hafSi mestu áhrif-
in um afstöSu fólksins í Eyjum til
trúarbragSadeilnanna, sökum valds
síns og auSs, gáfna og líklega mikils
1 Rétt þykir mér að geta þess, að fyrir
nokkrum árum fannst skállagaður steinn í
Hörgaeyrinni. Víst gæti hann hafa verið
hlautbolli. Steinninn er til sýnis í Byggðar-
safni Vestmannaeyja.
persónuleika. AS öSrum kosti hefSi
hann tæpast eignazt allar Eyjarnar
eSa haldiS þeirri eign og forustu þar.
Svo leiS tíminn í önn og athöfn
fram yfir miSjan júnímánuS. Tími
alþingis var aS hefjast. Bændur víSs-
vegar aS af landinu þustu á Þingvöll
á reiSskjótum sínum og var gustur á
þeim sumum ekki lítill, trúarhiti í
sál og sinni og ofsi í geSi. Yfingar
voru meS mönnum, svo aS uggvæn-
lega horfSi. Atti íslenzka þjóSin eft-
ir aS skiptast í tvo hatrama trúflokka,
sem svo berSust innbyrSis þar til yfir-
lyki um tilveru þjóSarinnar? Ormur
bóndi hugleiddi þessi mál öll og þau
systkinin. Vilborg systir hans, hús-
freyjan á VilborgarstöSum, lagSi þar
einnig ýmislegt gott til málanna.
Ormur tók mikiS tillit til hennar.
Þau unnust, systkinin, og hjarta-
gæzka hennar og mannlund var áber-
andi. ÞjóSsagan er ómur af persónu-
leika hennar og mannviti, samúS og
hj artagæzku.
Og morguninn 17. júní (1000)
rann upp blíSur ,kyrrlátur og fagur.
Vart lóaSi viS fjörustein eSa steSja.
ÞaS var því vandalaust hverjum ó-
kunnum skipstjórnarmanni aS sigla
skipi sínu inn á voginn í Vestmanna-
eyjum, norSan viS SkeriS, yfir RifiS
og fram meS Eyrarhálsinum.
Þarna lentu þeir Hjalti Skeggja-
son og Gissur hvíti þennan dag.
Systkinin nafnkunnu í Eyjum tóku
þeim vel, enda færSu gestirnir þeim
vinarkveSju kristna frá ekki minni
manni en sjálfum Noregskonungi,
Ólafi Tryggvasyni. Þeir höfSu meS-
250
BI.IK